Þjóðleið um Svínaskarð

Verknúmer : US160155

151. fundur 2016
Þjóðleið um Svínaskarð, bann við umferð
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar, dags. 17. maí 2016, þar sem erindi Halldórs H. Halldórssonar formanns samgöngunefndar Landsambands hestamannafélaga, dags. 28. apríl 2016, um að sett verði bann við umferð vélknúinna ökutækja um Svínaskarð, rétt austan við skála skátafélagsins Kópa Reykjavíkur megin og ofan við sumarbústaðabyggð með Svínadalsá Kjósahreppsmeginn, er sent umverfis og skipulagsráði til afgreiðslu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags, dags. 30. maí 2016.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags, dags. 30. maí 2016, samþykkt.

150. fundur 2016
Þjóðleið um Svínaskarð, bann við umferð
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar, dags. 17. maí 2016, þar sem erindi Halldórs H. Halldórssonar formanns samgöngunefndar Landsambands hestamannafélaga, dags. 28. apríl 2016, um að sett verði bann við umferð vélknúinna ökutækja um Svínaskarð, rétt austan við skála skátafélagsins Kópa Reykjavíkur megin og ofan við sumarbústaðabyggð með Svínadalsá Kjósahreppsmeginn, er sent umverfis og skipulagsráði til afgreiðslu.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs.