Betri Reykjavík

Verknúmer : US160048

151. fundur 2016
Betri Reykjavík, að gróðursetja tré við Austurberg í Breiðholti, minni mengun (USK2016020029)
Lagt fram erindið ¿að gróðursetja tré við Austurberg í Breiðholti, minni mengun" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2016. Erindið var fimmta efsta hugmynd janúarmánaðar 2016 í málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 18. maí 2016.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 18. maí 2016.

150. fundur 2016
Betri Reykjavík, að gróðursetja tré við Austurberg í Breiðholti, minni mengun (USK2016020029)
Lagt fram erindið ¿að gróðursetja tré við Austurberg í Breiðholti, minni mengun" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2016. Erindið var fimmta efsta hugmynd janúarmánaðar 2016 í málaflokknum umhverfismál.
Frestað.

139. fundur 2016
Betri Reykjavík, að gróðursetja tré við Austurberg í Breiðholti, minni mengun (USK2016020029)
Lagt fram erindið ¿að gróðursetja tré við Austurberg í Breiðholti, minni mengun" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2016. Erindið var fimmta efsta hugmynd janúarmánaðar 2016 í málaflokknum umhverfismál.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlands.