Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi starfsemiskvóta

Verknúmer : US150222

121. fundur 2015
Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi starfsemiskvóta, starfsemiskvótar smásöluverslunar og veitingastaða í miðborginni
Lögðfram fyrirspurn fuflltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíuar Vífils Ingvarssonar og Áslaugar Maríu Friðriksdóttur þar sem óskað er upplýsinga um starfsemiskvóta smásöluverslunar og veitingastaða í miðborginni. Hver eru hlutföll þessara kvóta núna? Með hvaða hætti fylgist umhverfis- og skipulagssvið með þróun kvóta? Hversu margar fyrirspurnir hafa borist undanfarin ár vegna kvóta? Hafa verið veittar undanþágur frá kvótum?