Fuglavika í Reykjavík 17-23. október

Verknúmer : US150217

121. fundur 2015
Fuglavika í Reykjavík 17-23. október,
Kynnt drög ađ dagskrá fuglaviku í Reykjavík 17-23 október 2015.

Snorri Sigurđsson verkefnisstjóri og Ţórólfur Jónsson deildarstjóri taka sćti á fundinum undir ţessum liđ.

Herdís Anna Ţorvaldsdóttir víkur af fundi kl 10:35
Áslaug María Friđriksdóttir tekur sćti á fundinum kl. 10:35 .

Kynnt.