Betri Reykjavík

Verknúmer : US150193

120. fundur 2015
Betri Reykjavík, fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar (USK2015090017)
Lagt fram erindið ¿fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var fimmta efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 17. september 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 17. september 2015 samþykkt.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir sitja hjá við afgreiðslu málsins.


118. fundur 2015
Betri Reykjavík, fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar (USK2015090017)
Lagt fram erindið ¿fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var fimmta efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur