Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðsiflokksins vegna Klettaskóla

Verknúmer : US150171

115. fundur 2015
Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðsiflokksins vegna Klettaskóla,
Með hvaða hætti voru íbúar Suðurhlíða upplýstir um sprengingar á lóð Klettaskóla? Hefur verið unnið samkvæmt þeirri áætlun um sprengingar sem lagt var upp með? Með hvaða hætti er reynt að lágmarka þau óþægindi sem hlotist hafa af sprengingum og jarðvegsframkvæmdum? Með hvaða hætti verður tjón á nærliggjandi íbúðarhúsum metið og bætt? Hefur verið komið á samráðsvettvangi borgar, skóla, framkvæmdaaðila og íbúa? Óskað er eftir því að svör verði unnin svo hratt sem kostur er og send í tölvupóstum til ráðsmanna. Þau verði svo lögð fram formlega á næsta fundi ráðsins.




114. fundur 2015
Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðsiflokksins vegna Klettaskóla,
Með hvaða hætti voru íbúar Suðurhlíða upplýstir um sprengingar á lóð Klettaskóla? Hefur verið unnið samkvæmt þeirri áætlun um sprengingar sem lagt var upp með? Með hvaða hætti er reynt að lágmarka þau óþægindi sem hlotist hafa af sprengingum og jarðvegsframkvæmdum? Með hvaða hætti verður tjón á nærliggjandi íbúðarhúsum metið og bætt? Hefur verið komið á samráðsvettvangi borgar, skóla, framkvæmdaaðila og íbúa? Óskað er eftir því að svör verði unnin svo hratt sem kostur er og send í tölvupóstum til ráðsmanna. Þau verði svo lögð fram formlega á næsta fundi ráðsins.