Betri Reykjavík

Verknúmer : US150164

121. fundur 2015
Betri Reykjavík, kortleggja hvar niđurföll í Rvk eru, ađgengilegt á netinu (USK2015070038)
Lögđ fram efsta hugmynd júnímánađar úr flokknum ýmislegt "kortleggja hvar niđurföll í Rvk eru, ađgengilegt á netinu" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 16. júlí 2015 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 2. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, dags. 2. október 2015 samţykkt.

114. fundur 2015
Betri Reykjavík, kortleggja hvar niđurföll í Rvk eru, ađgengilegt á netinu (USK2015070038)
Lögđ fram efsta hugmynd júnímánađar úr flokknum ýmislegt "kortleggja hvar niđurföll í Rvk eru, ađgengilegt á netinu" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 16. júlí 2015 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs,skrifstofa sviđsstjóra.