Flókagata

Verknúmer : US150153

113. fundur 2015
Flókagata, áskorun til Reykjavíkurborgar að draga úr og hægja á umferð (USK2015060051)
Lagt fram bréf Eyjólfs Ámannssonar og Arnar Hjaltalín dags. 10. júní 2015 ásamt undirskriftalista 82 íbúa við Flókagötu dags. 28. maí 2015 þar sem skorað er á Reykjavíkurborg að fara í framkvæmdir til að draga úr og hægja á umferð á Flókagötu og að gatan verði gerð að vistgötu á milli Rauðarárstígs og Snorragötu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 6. júlí 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 6. júlí 2015, samþykkt

111. fundur 2015
Flókagata, áskorun til Reykjavíkurborgar að draga úr og hægja á umferð (USK2015060051)
Lagt fram bréf Eyjólfs Ámannssonar og Arnar Hjaltalín dags. 10. júní 2015 ásamt undirskriftalista 82 íbúa við Flókagötu dags. 28. maí 2015 þar sem skorað er á Reykjavíkurborg að fara framkvæmdir til að draga úr og hægja á umferð á Flókagötu og að gatan verði gerð að vistgötu á milli Rauðarárstígs og Snorragötu.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur.