Flókagata

Verknúmer : US150153

113. fundur 2015
Flókagata, áskorun til Reykjavíkurborgar ađ draga úr og hćgja á umferđ (USK2015060051)
Lagt fram bréf Eyjólfs Ámannssonar og Arnar Hjaltalín dags. 10. júní 2015 ásamt undirskriftalista 82 íbúa viđ Flókagötu dags. 28. maí 2015 ţar sem skorađ er á Reykjavíkurborg ađ fara í framkvćmdir til ađ draga úr og hćgja á umferđ á Flókagötu og ađ gatan verđi gerđ ađ vistgötu á milli Rauđarárstígs og Snorragötu. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur dags. 6. júlí 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur, dags. 6. júlí 2015, samţykkt

111. fundur 2015
Flókagata, áskorun til Reykjavíkurborgar ađ draga úr og hćgja á umferđ (USK2015060051)
Lagt fram bréf Eyjólfs Ámannssonar og Arnar Hjaltalín dags. 10. júní 2015 ásamt undirskriftalista 82 íbúa viđ Flókagötu dags. 28. maí 2015 ţar sem skorađ er á Reykjavíkurborg ađ fara framkvćmdir til ađ draga úr og hćgja á umferđ á Flókagötu og ađ gatan verđi gerđ ađ vistgötu á milli Rauđarárstígs og Snorragötu.

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur.