Betri Reykjavík

Verknúmer : US150140

111. fundur 2015
Betri Reykjavík, strćtó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum (USK2015060006)
Lögđ fram fimmta efsta hugmynd maímánađar úr flokknum samgöngur "strćtó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur, dags. 5. júní 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur, dags. 5. júní 2015 samţykkt.

110. fundur 2015
Betri Reykjavík, strćtó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum (USK2015060006)
Lögđ fram fimmta efsta hugmynd maímánađar úr flokknum samgöngur "strćtó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.
Frestađ.

109. fundur 2015
Betri Reykjavík, strćtó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum (USK2015060006)
Lögđ fram fimmta efsta hugmynd maímánađar úr flokknum samgöngur "strćtó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur.