Betri Reykjavík

Verknúmer : US150122

108. fundur 2015
Betri Reykjavík, borgin grípi inn í lóđir ţar sem byggingar hafa tafist (USK2015040066)
Lögđ fram efsta hugmynd aprílmánađar úr flokknum skipulagsmál "borgin grípi inn í lóđir ţar sem byggingar hafa tafist" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs, byggingarfulltrúa.