Fossvogsbakkar, Háubakkar og Laugarás

Verknúmer : US150109

105. fundur 2015
Fossvogsbakkar, Háubakkar og Laugarás, ţjónustusamningar
Lagđir fram ţjónustusamningar milli Reykjavíkurborgar og Umhverfisstofnunar um umsjón og rekstur fyrir náttúruvćttanna Fossvogsbakka, Háubakka og Laugarás.

Snorri Sigurđsson verkefnisstjóri tekur sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Samţykkt.
Vísađ til borgarráđs.