Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna ástand vega

Verknúmer : US150046

98. fundur 2015
Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna ástand vega, (USK2015020053)
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 18. febrúar 2015 lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi fyrirspurn.
"Gatnakerfi borgarinnar er mjög illa farið. Víða eru djúpar holur í malbiki sem skapa hættur í umferðinni og valda ökumönnum fjárhagslegu tjóni. Ljóst er að staðan er verri en nokkur dæmi eru um og ekki verður hjá því komist að grípa til aðgerða án tafar enda virðist ástandið versna dag frá degi. Hvernig verður brugðist við?" Einnig er lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, framkvæmdir dags. 24. febrúar 2015.



97. fundur 2015
Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna ástand vega, (USK2015020053)
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 18. febrúar 2015 lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi fyrirspurn.
"Gatnakerfi borgarinnar er mjög illa farið. Víða eru djúpar holur í malbiki sem skapa hættur í umferðinni og valda ökumönnum fjárhagslegu tjóni. Ljóst er að staðan er verri en nokkur dæmi eru um og ekki verður hjá því komist að grípa til aðgerða án tafar enda virðist ástandið versna dag frá degi. Hvernig verður brugðist við?" Einnig er lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, framkvæmdir dags. 24. febrúar 2015.

Frestað.

96. fundur 2015
Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna ástand vega, (USK2015020053)
Gatnakerfi borgarinnar er mjög illa farið. Víða eru djúpar holur í malbiki sem skapa hættur í umferðinni og valda ökumönnum fjárhagslegu tjóni. Ljóst er að staðan er verri en nokkur dæmi eru um og ekki verður hjá því komist að grípa til aðgerða án tafar enda virðist ástandið versna dag frá degi. Hvernig verður brugðist við?