Betri Reykjavík

Verknúmer : US140227

96. fundur 2015
Betri Reykjavík, hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð (US2014120004)
Lögð fram efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum skipulagsmál "hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 28. nóvember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 10. febrúar 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 10. febrúar 2015 samþykkt.

90. fundur 2014
Betri Reykjavík, hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð (US2014120004)
Lögð fram efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum skipulagsmál "hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 28. nóvember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.