Almenningssamgöngur í Reykjavík

Verknúmer : US140208

87. fundur 2014
Almenningssamgöngur í Reykjavík, kynning
Kynning á lokaverkefni Gísla Rafns Guðmundssonar í borgarhönnun um almenningssamgöngur og hvernig þær geta haft áhrif á þróun og ásýnd byggðar.Gísli Rafn Guðmundsson kynnir.