Reykjavíkurborg

Verknúmer : US140195

85. fundur 2014
Reykjavíkurborg, ástandsmat trjágróđurs
Lagt fram minnisblađ Eflu verkfrćđistofu dags. 23. september 2014 varđandi ástandsmat trjágróđurs í Grafarvogi, Bryggjuhverfi og Ţórsgötu.

Ţórólfur Jónsson deildarstjóri náttúru og garđa tekur sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Kynnt.