Umhverfis- og skipulagsráð

Verknúmer : US140194

84. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráð, Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga.
Kynnt dagskrá ársfundar Umhverfisstofnunar og náttúrverndarnefnda sveitarfélaga sem haldinn verður í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli fimmtudaginn 6. nóvember 2014.