Umhverfis- og skipulagssvið

Verknúmer : US140160

80. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagssvið, starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2015
Kynning á starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015.
Starfsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs samþykkt af fulltrúum Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur, fulltrúa- Bjartrar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Gísla Garðarssona með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Ólafur Guðmundsson og fulltrúi Framsóknarflokks og flugvallavina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins:

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Ólafur Guðmundsson lögðu fram eftirfarandi fyrirspurn: "Óskað er upplýsinga um þann kostnað sem til er fallinn vegna undirbúnings og gerðar hverfisskipulagsáætlana. Einnig er óskað upplýsinga um stöðu hverfisskipulagsáætlana, næstu skref og áætlaðan kostnað."


79. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagssvið, starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2015
Kynning á starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015.

Kynnt.

78. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagssvið, starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2015
Kynning á starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015.

Frestað.