Umhverfis- og skipulagsráđ

Verknúmer : US140157

78. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráđ, samgöngurýnihópur
Lögđ fram tillaga um skipan í samgöngurýnihóp.

Samţykkt ađ skipa fulltrúa Samfylkingarinnar Kristínu Soffíu Jónsdóttur, fulltrúa Bjartrar framtíđar Gísla Rafn Guđmundsson, fulltrúa Sjálfstćđisflokksins Ólaf Guđmundsson í samgöngurýnihóp.

76. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráđ, samgöngurýnihópur
Lögđ fram tillaga um skipan í samgöngurýnihóp.

Samţykkt.