Betri Reykjavík

Verknúmer : US140147

95. fundur 2015
Betri Reykjavík, battavöllur viđ Húsaskóla
Lögđ fram efsta hugmynd júnímánađar úr flokknum velferđamál "battavöllur viđ Húsaskóla" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, deildarstjóra frumathugana mannvirkjagerđar, dags. 10. febrúar 2015 ásamt bréfi eigna og atvinnuţróunar dags. 3. nóvember 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 10. febrúar 2015 samţykkt

90. fundur 2014
Betri Reykjavík, battavöllur viđ Húsaskóla
Lögđ fram efsta hugmynd júnímánađar úr flokknum velferđamál "battavöllur viđ Húsaskóla" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Frestađ.

75. fundur 2014
Betri Reykjavík, battavöllur viđ Húsaskóla
Lögđ fram efsta hugmynd júnímánađar úr flokknum samgöngur "battavöllur viđ Húsaskóla" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs, skipulagsfulltrúa.