Betri Reykjavík

Verknúmer : US140135

73. fundur 2014
Betri Reykjavík, mýrarboltavöll fyrir Reykvíkinga
Lögđ fram efsta hugmynd júnímánađar úr flokknum íţróttir "mýrarboltavöll fyrir Reykvíkinga" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Erindiđ framsent til íţrótta og tómstundasviđs.