Betri Reykjavík

Verknúmer : US140130

75. fundur 2014
Betri Reykjavík, leiđ 5 ţjónusti áfram um helgar
Lögđ fram önnur hugmynd júnímánađar úr flokknum samgöngur "leiđ 5 ţjónusti áfram um helgar" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur dags. 21. júlí 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, samgöngur dags. 21. júlí 2014 samţykkt.

73. fundur 2014
Betri Reykjavík, leiđ 5 ţjónusti áfram um helgar
Lögđ fram önnur hugmynd júnímánađar úr flokknum samgöngur "leiđ 5 ţjónusti áfram um helgar" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.
Frestađ.