Betri Reykjavík

Verknúmer : US140116

70. fundur 2014
Betri Reykjavík, sebramála allar gangbrautir strax
Lögđ fram fjórđa efsta hugmynd maímánađar úr flokknum samgöngur "sebramála allar gangbrautir strax" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 30. maí 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 11. júní 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 11. júní 2014 samţykkt.