Almenningssamgöngur

Verknúmer : US140110

69. fundur 2014
Almenningssamgöngur, stefna í almenningssamgöngum
Lagt fram bréf borgarráðs dags. 23. maí 2014 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs um stefnumörkum í almenningssamgöngustefnu Reykjavíkur. Einnig er lögð fram skýrsla starfshóps um stefnumörkun í almenningssamgöngum í Reykjavík.Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs.