Betri Reykjavík

Verknúmer : US140072

63. fundur 2014
Betri Reykjavík, virkja leið 26 á kvöldin og um helgar
Lögð fram fimmta efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum samgöngur "virkja leið 26 á kvöldin og um helgar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 7. apríl 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 7. apríl 2014 samþykkt.