Betri Reykjavík

Verknúmer : US140071

66. fundur 2014
Betri Reykjavík, akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg
Lögđ fram efsta hugmynd marsmánađar úr flokknum ýmislegt "akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 22. apríl 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 22. apríl 2014 samţykkt.

Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guđjónsdóttir og og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Grćns frambođs torfi Hjartarson sitja hjá viđ afgreiđslu u málsins.


65. fundur 2014
Betri Reykjavík, akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg
Lögđ fram efsta hugmynd marsmánađar úr flokknum ýmislegt "akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.
Frestađ.

63. fundur 2014
Betri Reykjavík, akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg
Lögđ fram efsta hugmynd marsmánađar úr flokknum ýmislegt "akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.
Frestađ.