Umhverfis- og skipulagsráđ

Verknúmer : US140068

63. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráđ, Reykjavíkurráđ ungmenna, tillaga um ađ Reykjavíkurborg borgi lýsingu á grunnskólalóđum
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 vegna samţykktar borgarstjórnar og Reykjavíkurráđs ungmenna um ađ vísa svohljóđandi tillögu Kára Arnarssonar frá ungmennaráđi Laugardals og Háaleitis um ađ Reykjavíkurborg borgi lýsingu á grunnskólalóđum til međferđar umhverfis- og skipulagsráđs.

Samţykkt ađ bođa fulltrúa Reykjavíkurráđs ungmenna Kára Arnarson á fund umhverfis- og skipulagsráđs til ađ kynna framlagđa tillögu.