Betri Reykjavík

Verknúmer : US130337

53. fundur 2014
Betri Reykjavík, að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp
Lögð fram þriðja efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum umhverfi "að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. nóvember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. janúar 2014.

Kristín Soffía Jónsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:15

Eygerður Margrétardóttir situr fundinn undir þessum lið.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. janúar 2014 samþykkt.


50. fundur 2014
Betri Reykjavík, að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp
Lögð fram þriðja efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum umhverfi "að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. nóvember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Frestað.

49. fundur 2014
Betri Reykjavík, að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp
Lögð fram þriðja efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum umhverfi "að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. nóvember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða