Hverfisskipulag

Verknúmer : US130324

48. fundur 2013
Hverfisskipulag, Borgarhlutar 01 - Vesturbćr, 03 Hlíđar og 07 Árbćr
Kynnt skilagögn ráđgjafateymis hverfisskipulags borgarhluta 03 Hlíđar, 07 Árbćr og 01 Vesturbćr fyrir 1. áfanga, verkhluta A sem felur í sér ađ skipta borgarhlutanum í hverfi og hverfiseiningar, meta núverandi ástand í hverfinu samkvćmt Gátlista um mat á visthćfi byggđar og greina núgildandi deiliskipulagsáćtlanir og skilmála.

Margrét Ţormar, Hildur Gunnlaugsdóttir, Pálmi Freyr Randversson, Björg Helgadóttir, Guđlaug Erna Jónsdóttir, Gunnar Sigurđarson og Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjórar taka sćti á fundinum undir ţessum liđ.

Anna María Bogadóttir, Basalt arkitekta og Margrét Harđardóttir, Studio Granda ráđgjafateymi borgarhluta 01 Vesturbćr kynna
Helga Bragadóttir, Kanon arkitektar og Sigríđur Magnúsdóttir, Teiknistofan Tröđ ráđgjafateymi borgarhluta 03 Hlíđar kynna
Gylfi Guđjónsson, Teiknistofa arkitekta Gylfi Guđjónsson og félagar ehf.Pétur Jónsson, Landark ehf.Guđbjörg Lilja Erlendsdóttir, Efla hf. ráđgjafateymi borgarhluta 07 Árbćr kynna.