Veggjakrot

Verknúmer : US130306

49. fundur 2014
Veggjakrot,
Á fundi borgarráðs 24. október 2013 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Borgarráð samþykkir að aðgerðir gegn veggjakroti í borginni verði hertar. Auk þess að má út eða mála yfir veggjakrot verði ekki síður lögð áhersla á forvarnarstarf. Þá verði unnið að því að láta krotvarga sæta ábyrgð vegna eignaspjalla. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7. nóvember 2013. Jafnframt er lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 16. desember 2013 það sem óskað er eftir að umhverfis- og skipulagsráð taki tillöguna fyrir og afgreiði hana.



42. fundur 2013
Veggjakrot,
Á fundi borgarráðs 24. október 2013 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Borgarráð samþykkir að aðgerðir gegn veggjakroti í borginni verði hertar. Auk þess að má út eða mála yfir veggjakrot verði ekki síður lögð áhersla á forvarnarstarf. Þá verði unnið að því að láta krotvarga sæta ábyrgð vegna eignaspjalla. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7. nóvember 2013.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7. nóvember 2013 samþykkt.