Lýsing á göngustíg viđ Látrasel

Verknúmer : US130305

49. fundur 2014
Lýsing á göngustíg viđ Látrasel, tillaga frá borgarráđi
Á fundi borgarráđs 10. október 2013 var lögđ fram eftirfarandi tillaga:
Borgarráđ beinir ţví til skrifstofu framkvćmda og viđhalds ađ lýsing verđi bćtt á göngu- og hjólreiđastíg sem tengir Látrasel viđ stíg sem liggur á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Einnig ţarf ađ ljúka viđ ađ tengja stíg sem liggur frá Lambaseli ađ umrćddum stíg. Ţá ţarf ađ tengja göngustíg sem liggur á milli Geitastekks og Stekkjarbakka. Einnig lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 30. október 2013. Jafnframt er lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 16. desember 2013 ţađ sem óskađ er eftir ađ umhverfi- og skipulagsráđ taki tillöguna fyrir og afgreiđi hana.42. fundur 2013
Lýsing á göngustíg viđ Látrasel, tillaga frá borgarráđi
Á fundi borgarráđs 10. október 2013 var lögđ fram eftirfarandi tillaga:
Borgarráđ beinir ţví til skrifstofu framkvćmda og viđhalds ađ lýsing verđi bćtt á göngu- og hjólreiđastíg sem tengir Látrasel viđ stíg sem liggur á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Einnig ţarf ađ ljúka viđ ađ tengja stíg sem liggur frá Lambaseli ađ umrćddum stíg. Ţá ţarf ađ tengja göngustíg sem liggur á milli Geitastekks og Stekkjarbakka. Einnig lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 30. október 2013.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 30. október 2013 samţykkt.