Betri Reykjavík

Verknúmer : US130297

49. fundur 2014
Betri Reykjavík, klippa trjágróđur sem skyggir á gangandi vegfarendur
Lögđ fram önnur efsta hugmynd októbermánađar úr flokknum umhverfismál "Klippa trjágróđur sem skyggir á gangandi vegfarendur" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 31. október 2013 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 12. nóvember 2013.

Tillagan er samţykkt.

42. fundur 2013
Betri Reykjavík, klippa trjágróđur sem skyggir á gangandi vegfarendur
Lögđ fram önnur efsta hugmynd októbermánađar úr flokknum umhverfismál "Klippa trjágróđur sem skyggir á gangandi vegfarendur" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 31. október 2013 ásamt samantekt af umrćđum og rökum

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs, rekstur og umhirđa borgarlands.