Betri Reykjavík

Verknúmer : US130256

38. fundur 2013
Betri Reykjavík, sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína
Lögđ fram fimmta efsta hugmynd septembermánađar úr flokknum umhverfismál "sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 30. september 2013 ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn Heilbrigđiseftirlits Reykjavíkur dags. 15. október 2013.

Umsögn Heilbrigđiseftirlitsins dags. 15. október 2013 samţykkt.37. fundur 2013
Betri Reykjavík, sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína
Lögđ fram fimmta efsta hugmynd septembermánađar úr flokknum umhverfismál "sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína" sem tekiđ var af samráđsvefnum Betri Reykjavík ţann 30. september 2013 ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs, umhverfisgćđa