Úlfarsá

Verknúmer : US130253

41. fundur 2013
Úlfarsá, fleyga klöpp í árfarvegi
Lagt fram erindi stjórnar Veiđifélags Úlfarsár dags. 15. maí 2013 varđandi leyfi til ađ fleyga úr klöpp í árfarvegi Úlfarsár til ađ auđvelda uppgöngu laxa í ánni. Einnig er lögđ fram umsögn Veiđimálastofnunar dags. 7. maí 2013. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 28. október 2013.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 28. október 2013 samţykkt.

Karl Sigurđsson tekur sćti á fundinum kl. 9:14.
Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sćti á fundinum kl. 9:15.37. fundur 2013
Úlfarsá, fleyga klöpp í árfarvegi
Lagt fram erindi stjórnar Veiđifélags Úlfarsár dags. 15. maí 2013 varđandi leyfi til ađ fleyga úr klöpp í árfarvegi Úlfarsár til ađ auđvelda uppgöngu laxa í ánni. Einnig er lögđ fram umsögn Veiđimálastofnunar dags. 7. maí 2013.

Guđmundur B. Friđriksson tekur sćti á fundinum og kynnir.

Umhverfis- og skipulagsráđ vísar erindinu til umsagnar hjá skrifstofu umhverfisgćđa