Vesturlandsvegur- Grundarhverfi

Verknúmer : US130202

41. fundur 2013
Vesturlandsvegur- Grundarhverfi, breyting á hringvegi
Lögđ fram bréf umhverfis- og skipulagssviđs dags. 6. ágúst 2013 ásamt tillögu Vegagerđarinnar varđandi breytingu á hringveginum viđ Grundarhverfi. Í breytingunni felst ađ eingöngu verđi hćgt ađ beygja út úr Klébergsskólavegi inn á Hringveg til hćgri. Klébergsskólavegur verđi jafnframt mótađur ţannig ađ ađeins verđi hćgt ađ beygja af honum til hćgri inn á Hringveg, en ekki verđi hćgt ađ beygja af Hringvegi inn á Klébergsskólaveg. Ennfremur felur tillagan í sér ađ malbika axlir viđ Klébergsskólaveg og setja vegriđ í miđjan Hringveg til ađ loka fyrir beygjur til vinstri. Tillagan felur einnig í sér ađ lengja vinstribeygjuvasa á Hringvegi viđ Brautarholtsveg. Einnig er lagt fram bréf framkvćmdastjóra Miđgarđs, dags. 31. október 2013 vegna bókana í hverfisráđi Kjalarness 18. september og 10. október 2013 vegna framkvćmda viđ Vesturlandsveg og Brautarholtsveg.
Samţykkt.

28. fundur 2013
Vesturlandsvegur- Grundarhverfi, breyting á hringvegi
Lögđ fram bréf umhverfis- og skipulagssviđs dags. 6. ágúst 2013 ásamt tillögu Vegagerđarinnar varđandi breytingu á hringveginum viđ Grundarhverfi. Í breytingunni felst ađ eingöngu verđi hćgt ađ beygja út úr Klébergsskólavegi inn á Hringveg til hćgri. Klébergsskólavegur verđi jafnframt mótađur ţannig ađ ađeins verđi hćgt ađ beygja af honum
til hćgri inn á Hringveg, en ekki verđi hćgt ađ beygja af Hringvegi inn á Klébergsskólaveg. Ennfremur felur tillagan í sér ađ malbika axlir viđ Klébergsskólaveg og setja vegriđ í miđjan Hringveg til ađ loka fyrir beygjur til vinstri. Tillagan felur einnig í sér ađ lengja vinstribeygjuvasa á Hringvegi viđ Brautarholtsveg.

Vísađ til umsagnar hjá hverfisráđi Kjalarnes.