Umhverfis- og skipulagssviđs

Verknúmer : US130157

21. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagssviđs, fjárhagsáćtlun 2015-2018
Kynntar forsendur fjárhagsáćtlunar og fimm ára áćtlunar, undirbúningur áćtlunar 2015-2018.

Kristín Soffía Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Hildur Sverrisdóttir tóku sćti á fundinum kl. 9:12.
Sóley Tómasdóttir tók sćti á fundinum kl. 9:14.

Hreinn Ólafsson fjármálastjóri umhverfis- og samgöngusviđs og Ásgeir Westergren skrifstofustjóri fjármálaskrifstofu sátu funinn undir ţessum liđ.
Halldóra Káradóttir og Birgir Björn Sigurjónsson kynntu.