Útilistaverk

Verknúmer : US130147

17. fundur 2013
Útilistaverk, undir berum himni
Lagt fram til kynningar verkefnið "undir berum himni" - list í Þingholtunum og á Skólavörðuholti dagana 25. maí til 25. ágúst 2013.

Guðrún Erla Geirsdóttir kynnti.