Grafarholt

Verknúmer : US130135

19. fundur 2013
Grafarholt, umferðatengingar
Lögð fram meðfylgjandi tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks um umferðartengingar við Grafarholt er hér með f.h. borgarráðs vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs.
"Borgarráð samþykkir að í samstarfi við Vegagerð ríkisins og Strætó bs. verði kannaðir tiltækir kostir við að bæta umferðartengingar við Grafarholt, íbúum hverfisins til hagsbóta og með það að markmiði að fjölga möguleikum Strætó bs. á að bæta þjónustu við hverfið. Athugaðir verði kostir þess að leggja afrein af Suðurlandsvegi (norðurstefnu) inn á Krókháls til austurs í átt að Grafarholti og/eða afrein af Vesturlandsvegi (austurstefnu) inn í hverfið að vestanverðu". Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 15. maí 2013.



16. fundur 2013
Grafarholt, umferðatengingar
Lögð fram meðfylgjandi tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks um umferðartengingar við Grafarholt er hér með f.h. borgarráðs vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs.
"Borgarráð samþykkir að í samstarfi við Vegagerð ríkisins og Strætó bs. verði kannaðir tiltækir kostir við að bæta umferðartengingar við Grafarholt, íbúum hverfisins til hagsbóta og með það að markmiði að fjölga möguleikum Strætó bs. á að bæta þjónustu við hverfið. Athugaðir verði kostir þess að leggja afrein af Suðurlandsvegi (norðurstefnu) inn á Krókháls til austurs í átt að Grafarholti og/eða afrein af Vesturlandsvegi (austurstefnu) inn í hverfið að vestanverðu".

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur.