Betri Reykjavík

Verknúmer : US130108

15. fundur 2013
Betri Reykjavík, Samsíđa göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi
Lögđ fram efsta hugmynd marsmánađar 2013 úr málaflokknum Framkvćmdir frá samráđsvefnum Betri Reykjavík "Samsíđa göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi" ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 22. apríl 2013.
Tillögunni vísađ frá međ vísan til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs dags. 22. apríl 2013.

14. fundur 2013
Betri Reykjavík, Samsíđa göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi
Lögđ fram efsta hugmynd marsmánađar 2013 úr málaflokknum Framkvćmdir frá samráđsvefnum Betri Reykjavík "Samsíđa göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi" ásamt samantekt af umrćđum og rökum.Frestađ.