Umhverfis- og skipulagsráð

Verknúmer : US130087

15. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Mörtu Guðjónsdóttur og Hildar Sverrisdóttur varðandi Vatnsveituveg
Óskað er eftir því að Umhverfis- og skipulagssvið skoði kosti og galla þess að loka Vatnsveituvegi fyrir almennri bílaumferð. Einnig verði skoðað með hvaða hætti er hægt að stýra nauðsynlegri öryggisumferð. Niðurstöður verði kynntar ráðinu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis-og skipulagssviðs, samgöngur dags. 2. maí 2013.

Ráðið samþykkir að banna almenna umferð um Vatnsveituveg, í tilraunaskyni í eitt ár.

14. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Mörtu Guðjónsdóttur og Hildar Sverrisdóttur varðandi Vatnsveituveg
Óskað er eftir því að Umhverfis- og skipulagssvið skoði kosti og galla þess að loka Vatnsveituvegi fyrir almennri bílaumferð. Einnig verði skoðað með hvaða hætti er hægt að stýra nauðsynlegri öryggisumferð. Niðurstöður verði kynntar ráðinu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis-og skipulagssviðs, samgöngur dags. 24. apríl 2013

Frestað.
Ráðið óskar eftir að kostnaðaráætlun liggi fyrir á næsta fundi.