Sundlaugar í Reykjavík

Verknúmer : US130048

22. fundur 2013
Sundlaugar í Reykjavík, skýrsla starfshóps
Lagt fram bréf borgarráðs ásamt skýrslu stafshóps um framtíðarsýn fyrir sundlaugarnar í Reykjavík til 20. ára. Óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs Einnig er lögð fram umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 8. apríl 2013.



Umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 8. apríl 2013 samþykkt

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Marta Guðjónsdóttir og Hildur Sverrisdóttir óskuðu bókað:
Þrátt fyrir að ýmislegt gott sé í skýrslunni benda fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á að ýmislegt kemur fram í henni sem ekki er hægt að fallast á og þarfnast frekari skoðunar en í því sambandi má sérstaklega nefna fjárfestingaráætlun sem gerir ráð fyrir ný framkvæmdum sem hefði verið eðlilegra að forgangsraða öðruvísi.


21. fundur 2013
Sundlaugar í Reykjavík, skýrsla starfshóps
Lagt fram bréf borgarráðs ásamt skýrslu stafshóps um framtíðarsýn fyrir sundlaugarnar í Reykjavík til 20. ára. Óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs Einnig er lögð fram umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 8. apríl 2013.



Frestað.

13. fundur 2013
Sundlaugar í Reykjavík, skýrsla starfshóps
Lagt fram bréf borgarráðs ásamt skýrslu stafshóps um framtíðarsýn fyrir sundlaugarnar í Reykjavík til 20. ára. Óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs Einnig er lögð fram umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 8. apríl 2013.





7. fundur 2013
Sundlaugar í Reykjavík, skýrsla starfshóps
Lagt fram bréf borgarráðs ásamt skýrslu stafshóps um framtíðarsýn fyrir sundlaugarnar í Reykjavík til 20. ára. Óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs



Steinþór Einarsson skrifst.stj. ÍTR kynnti
Umhverfis- og skipulagsráðs óskar eftir umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir og Fulltrú Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bókuðu:
"Fulltrúar Besta Flokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri Hreyfingarinnar Græns Framboðs í umhverfis og skipulagsráðs fagna skýrslu þar sem sett er fram framtíðarsýn fyrir sundlaugarnar. Niðurstöður hennar falla vel að þeirri stefnu sem tekin er í drögum að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur. Við teljum að sú áætlun sem kynnt er í skýrslunni verði til þess að auka lífsgæði borgarbúa og efla sérstöðu borgarinnar. Sundlaugarnar eru og verða ein dýrmætasta sameign Reykvíkinga ".





6. fundur 2013
Sundlaugar í Reykjavík, skýrsla starfshóps
Lagt fram bréf borgarráðs ásamt skýrslu stafshóps um framtíðarsýn fyrir sundlaugarnar í Reykjavík til 20. ára. Óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs

Kristín Soffía Jónsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Karl Sigurðsson tóku sæti á fundinum kl. 9:10.

Frestað.