Gatna og umhverfismál

Verknúmer : US130043

5. fundur 2013
Gatna og umhverfismál, framkvæmdir
Kynnt áætlun um framkvæmdir gatna og umhverfismála 2013.

Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds tók sæti á fundinum undir þessum lið.

Kynnt.

4. fundur 2013
Gatna og umhverfismál, framkvæmdir
Kynnt áætlun um framkvæmdir gatna og umhverfismála 2013.

Frestað.