Umhverfis- og skipulagsráð

Verknúmer : US130028

3. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, fyrirspurn frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins
Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs 16. janúar 2013 var lögð fram eftirfarandi fyrirspurn frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins "Víða má sjá fjúkandi jólatré í borgarlandinu og sums staðar hafa þau skapað hættu fyrir vegfarendur. Nokkuð mismunandi virðist eftir hverfum hvort borgarbúum hafi staðið til boða að jólatré verði fjarlægð gegn gjaldi. Hefur umhverfis og skipulagssvið upplýsingar um þau úrræði sem standa borgarbúum til boða að þessu leyti? Mun verða gert átak í að hreinsa þau jólatré sem nú eru fjúkandi um borgina?" Einnig er lagt fram skriflegt svar umhverfis- og skipulagssviðs dags. 23. janúar 2013.





2. fundur 2013
Umhverfis- og skipulagsráð, fyrirspurn frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins
Víða má sjá fjúkandi jólatré í borgarlandinu og sums staðar hafa þau skapað hættu fyrir vegfarendur. Nokkuð mismunandi virðist eftir hverfum hvort borgarbúum hafi staðið til boða að jólatré verði fjarlægð gegn gjaldi. Hefur umhverfis og skipulagssvið upplýsingar um þau úrræði sem standa borgarbúum til boða að þessu leyti? Mun verða gert átak í að hreinsa þau jólatré sem nú eru fjúkandi um borgina?