Betri Reykjavík

Verknúmer : US130015

2. fundur 2013
Betri Reykjavík, Minnka hljóđmengun frá mestu umferđargötunum međ trjágróđri
Lögđ fram ein af fimm efstu hugmyndum frá Betri Reykjavík frá 31. desember 2012
"Minnka hljóđmengun frá mestu umferđargötunum međ trjágróđri " ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til umsagnar umhverfis og skipulagssviđs.