Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030,

Skipulagsráð

280. fundur 2012

Ár 2012, miðvikudaginn 4. júlí kl. 09:15, var haldinn 280. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir Auk þess gerði eftirtalinn embættismaður grein fyrir einstöku máli: Haraldur Sigurðsson Fundarritari var Einar Örn Thorlacius
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 110200
590269-5149 Skipulagsstofnun
Laugavegi 166 150 Reykjavík
1.
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag 2010-2030, greinargerð
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012.
Kynnt.