Austurhöfn, Reitur 1.184.0, Bergstaðastrætisreitur, Tryggvagata 12 og 14, Tryggvagata 19, Tollhúsið, Bergstaðastræti 4, Sogamýri, Stekkjarbrekkur, Hallsvegur suður, Hádegismóar, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Búðavað 10-12, Gefjunarbrunnur 10, Gefjunarbrunnur 12, Iðunnarbrunnur 1-3, Iðunnarbrunnur 17-19, Iðunnarbrunnur 5, Kistumelur 20, Stigahlíð 68A, Úlfarsbraut 18-20, Útkot 125761, Ánanaust, Miklabraut/Kringlumýrarbraut, Sundabraut 1. áfangi, Bensínstöðvar og bensínsölur, Klettasvæði, Skarfabakki, Kvosin, hugmyndaleit, Spöngin 3-5, Viðey, Lindargata 28-32,

Skipulagsráð

98. fundur 2007

Ár 2007, miðvikudaginn 20. júní kl. 09:12, var haldinn 98. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Dagur B Eggertsson, Stefán Benediktsson, Ásta Þorleifsdóttir, Sigríður Kristín Þórisdóttir, Marta Grettisdóttir, Ólöf Örvarsdóttir, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Bjarni Þ Jónsson og Birgir Hlynur Sigurðsson Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: . Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 70007 (01.11)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
1.
Austurhöfn, forsögn
Lögð fram tillaga Faxaflóahafna að forsögn D-reits við Reykjavíkurhöfn dags. janúar 2007. Einnig lagt fram bréf Faxaflóahafna, dags. 8. júní 2007 ásamt bókun stjórnar Faxaflóahafna frá 27. febrúar 2007, svæðið er fyrirhuguð landfylling á svæði austan við Ingólfssgarð til norðurs við Faxagötu og til austurs við Ingólfsgarð.
Tillaga að forsögn samþykkt.

Umsókn nr. 70228 (01.18.40)
531200-3140 Teiknistofa ark Gylfi G/fél ehf
Skólavörðustíg 3 101 Reykjavík
2.
Reitur 1.184.0, Bergstaðastrætisreitur, deiliskipulag
Á fundi skipulagsráðs 11. apríl 2007 var lögð fram tillaga teiknistofu Arkitekta, mótt. 4. apríl 2007, að deiliskipulagi reits 1.184.0 Bergstaðastrætisreits og samþykkt að auglýsa tillöguna að nýju. Borgarráð staðfesti afgreiðslu skipulagsráðs á fundi sínum þann 12. apríl 2007. Tillagan var auglýst frá 18. apríl til og með 30. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Garðari Jónassyni dags. 28. maí 2007, Ólafi Kjartanssyni hdl f.h. Þ.G. verktaka og Sighvats Snæbjörnssonar, dags. 30. maí 2007, Einar Árnason, dags. 30. maí 2007, Sigurborg Jónsdóttir, dags. 31. maí 2007, starfsnefnd fyrir íbúahóp, dags. 30. maí 2007, Karl Gíslason, dags. 28. maí 2007. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. júní 2007.
Frestað.

Dagur B. Eggertsson vék af fundi við umræður um málið.



Umsókn nr. 60210 (01.13.21)
560496-2739 Arkitektar Laugavegi 164 ehf
Laugavegi 164 105 Reykjavík
3.
Tryggvagata 12 og 14, breyting á deiliskipulagi, Naustareitur 1.132.1
Lögð er fram tillaga Glámu Kím, mótt. 10. maí 2007, að breytingu á deiliskipulagi á Naustareits vegna uppbyggingu á lóðunum Tryggvagötu 12 og 14, ásamt greinargerð dags. 10. maí 2007 og minnisblaði Línuhönnunar um ástand húsa nr. 10, 12 og 14 við Tryggvagötu, dags. 1. nóvember 2006.
Kynnt.

Umsókn nr. 60694 (01.11.83)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
710178-0119 Teiknistofan ehf
Brautarholti 6 105 Reykjavík
4.
Tryggvagata 19, Tollhúsið, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Lögð fram umsókn Tark arkitekta f.h. Fasteigna ríkissjóðs, dags. 9. nóvember 2006, ásamt uppdrætti, dags. 11. júní 2007 og sneiðmynd, dags. 23. mars 2007, að breyttu deiliskipulagi fyrir Tryggvagötu 19.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 70328 (01.17.13)
530201-2280 Nexus Arkitektar ehf
Ægisíðu 52 107 Reykjavík
5.
Bergstaðastræti 4, breyting á deiliskipulagi reits 1.171.3
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Nexus arkitekta, dags. 18. maí 2007, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.3 vegna lóðarinnar nr. 4 við Bergstaðastræti. Í breytingunni felst að bæta viðbyggingu við norðurhlið hússins.
Grenndarkynningin hefði staðið yfir frá 6. júní til og með 4. júlí 2007.
Lagt er fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir dags. 15. maí 2007.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

Umsókn nr. 60460 (01.47.1)
480699-2629 Arkhúsið ehf
Barónsstíg 5 101 Reykjavík
6.
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Arkhúss dags. í maí 2007 að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum.


Umsókn nr. 70373 (02.49.6)
7.
Stekkjarbrekkur, Hallsvegur suður, deiliskipulag
Lögð fram tillaga skipulagsstjóra að deiliskipulagi Stekkjarbrekkna, Hallsveg suður, dags. 15. júní 2007. Einnig lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. janúar 2007, ásamt bréfi SHS fasteigna, dags. 19. janúar 2007, varðandi lóðir fyrir nýjar slökkvistöðvar.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 70036 (04.1)
8.
Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Hornsteina að breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa, dags. 16. mars 2007. Í tillögunni er gert ráð fyrir fjölgun atvinnulóða á svæðinu. Auglýsing stóð yfir frá 2. maí til 13. júní 2007. Athugasemd barst frá reiðveganefnd í Kjalarnesþingi hinu forna, dags. 11. júní 2007. Einnig lögð fram umsögn umhverfissviðs frá 23. apríl 2007 og umsögn umhverfistjóra, dags. 20. júní 2007.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 36222
9.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 448 frá 19. júní 2007.

Svandís Svavarsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:17, eftir var að afgreiða A-hluta fundargerðar.
Stefán Þór Björnsson tók sæti á fundinum kl. 9:30, eftir var að afgreiða A-hluta fundargerðar en áður höfðu verið afgreiddir liðir nr. 9 - 19.



Umsókn nr. 36196 (04.79.160.6)
660696-2029 Bygg Ben ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
10.
Búðavað 10-12, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 10-12 við Búðavað.
Stærð: Hús nr. 10 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 88,6 ferm., 2. hæð 99,7 ferm., bílgeymsla 30,7 ferm., samtals 219 ferm., 766,9 rúmm.
Hús nr. 12 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 10 eða samtals 219 ferm., 766,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 104.298
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35971 (02.69.540.4)
290587-2479 Guðrún Lára Einarsdóttir
Bláskógar 11 109 Reykjavík
11.
Gefjunarbrunnur 10, 2 h einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu með steinsalla sem yfirborðsáferð og flísar eða timburklætt að hluta á lóð nr. 10 við Gefjunarbrunn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 150,9 ferm., 2. hæð 129,7 ferm., bílgeymsla 20 ferm., samtals 300,6 ferm., 1022,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 69.530
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35970 (02.69.540.5)
130363-5129 Einar Sigurðsson
Bláskógar 11 109 Reykjavík
12.
Gefjunarbrunnur 12, 2. h einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu með steinsalla sem yfirborðsáferð og flísar eða timburklætt að hluta á lóð nr. 12 við Gefjunarbrunn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 100,1 ferm., 2. hæð 87 ferm., bílgeymsla 21,6 ferm., samtals 208,7 ferm., 718,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 48.872
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36177 (02.69.340.4)
090660-4629 Guðmundur Örn Halldórsson
Viðarrimi 48 112 Reykjavík
13.
Iðunnarbrunnur 1-3, Steinsteypt parhús á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 1-3 við Iðunnarbrunn.
Stærð: Hús nr. 1 (matshluti 01) íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Hús nr. 3 (matshluti 02) íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx

Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36197 (02.69.341.1)
271172-3979 Guðmundur Kristinn Pétursson
Ennishvarf 14 203 Kópavogur
070376-4829 Reynir Viðar Pétursson
Mávahlíð 1 105 Reykjavík
14.
Iðunnarbrunnur 17-19, Tvílyft parh.m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu að hluta til klætt með viðarklæðningu á lóð nr. 17-19 við Iðunnarbrunn.
Stærð: Hús nr. 17 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 94,3 ferm., 2. hæð 113,4 ferm., bílgeymsla 25,9 ferm., samtals 233,6 ferm., 783,3 rúmm.
Hús nr. 19 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 17 eða samtals 233,6 ferm., 783,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 106.529


Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36209 (02.69.340.5)
170755-2009 Sigurður Gunnarsson
Brekkustígur 7 101 Reykjavík
15.
Iðunnarbrunnur 5, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 5 við Iðunnarbrunn.
Stærð: Íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð 118,5 ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals 257,2 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 57.746
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36191 (34.53.330.3)
070259-3709 Emil Emilsson
Brúnás 20 210 Garðabær
280754-4209 Arnór Heiðar Arnórsson
Hlíðarhjalli 3 200 Kópavogur
16.
Kistumelur 20, nýb. iðnaðarah.
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu að mestu á einni hæð klædda með formaðri stálkæðningu fyrir léttan iðnað á lóð nr. 20 við Kistumel.
Stærð: Iðnaðarhús 1. hæð 1752 ferm., 2. hæð 256,1 ferm., samtals 2023,8 ferm., 14120,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 960.194
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36202 (01.73.351.0)
490305-0760 Byggingafélagið Erus ehf
Funafold 58 112 Reykjavík
17.
Stigahlíð 68A, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 68A við Stigahlíð.
Stærð: Íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð 164,1 ferm., bílgeymsla xxx ferm..
Samtals 486,2 ferm., 1691,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 114.988
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra


Umsókn nr. 36214 (02.69.840.3)
201173-4779 Hlynur Eggertsson
Hellisgata 18 220 Hafnarfjörður
18.
Úlfarsbraut 18-20, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með millipalli á 2. hæð og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 18-20 við Úlfarsbraut.
Stærð: Hús nr. 18 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 150,3 ferm., 150,2 ferm., bílgeymla 30,7 ferm., samtals 331,2 ferm., 1119,6 rúmm.
Hús nr. 20 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 109,9 ferm., 2. hæð 125,9 ferm., bílgeymsla 27,7 ferm., samtals 263,5 ferm., 782,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 129.370
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35688 (00.07.600.0)
290141-4949 Hafsteinn Alfreðsson
Stararimi 29 112 Reykjavík
19.
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi dags. 4. apríl 2007 frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 3. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús sem íbúðarhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi. Lagðar eru fram teikningar Teiknistofunnar Tak dags. 22. mars 2007. Lagt fram samþykki nágranna, dags. 5. og 8. júní 2007.
Stærðir útigeymslu 8,4 ferm., 25,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 173,4
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 70358 (01.13.0)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
20.
Ánanaust, fyllingar, framkvæmdaleyfi
Lagt fram bréf aðstoðarsviðsstjóra Framkvæmdasviðs, dags. 10. júní 2007, um framkvæmdaleyfi til að fylla út frá Ánanaustum með efni sem kemur upp úr grunni bílastæðahúss á byggingarsvæði við Geirsgötu.
Samþykkt með vísan til c-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð með fimm atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs gegn tveimur atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar.

Fulltrúar Samfylkingarinnar; Dagur B. Eggertsson og Stefán Benediktsson greiddu atkvæði gegn tillögunni og óskuðu bókað: Það er ótækt að gefa framkvæmdaleyfi fyrir fyllingu við Ánanaust þegar ekki liggur fyrir hvort eða hvað eigi að rísa á viðkomandi fyllingu, endanleg stærð liggur ekki fyrir eða svör um landnotkun. Það vekur jafnframt spuriningar um hvort það standist að uppfyllingin falli ekki undir lög um umhverfismat. Meirihluti bogarstjórnar hafði áður boðað að fallið yrði frá viðkomandi landfyllingum en aðalskipulag geriri ekki ráð fyrir að af uppbyggingu á þeim verði fyrr en eftir 2012.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks; Hanna Birna Kristjánsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson og fulltrúar Framsóknarflokks; Óskar Bergsson og Stefán Þór Björnsson óskuðu bókað: Framkvæmdaleyfið er samþykkt á grunni gildandi Aðalskipulags og kemur til móts við brýna þörf fyrir losunarstað jarðefna í vesturhluta borgarinnar. Næsti mögulegi losunarstaður jarðefna í í Hólmsheiði sem er í um 15 km fjarlægð frá athafnasvæði hafnarinnar. Það gefur augaleið að efnisflutningar úr miðborg Reykjavíkur að Hólmsheiði hefur verulega neikvæð umhverfisáhrif í för með sér auk þess sem kostnaður vegna þess er óheyrilegur.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs; Svandís Svavarsdóttir og áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra; Ásta Þorleifsdóttir, óskuðu bókað: Við lýsum stuðningi við framlagða tillögu að yfirveguðu ráði á forsendum gildandi Aðalskipulags sem og þeim umhverfissjónarmiðum sem varða vegalendgdir og mengun sem stafar af efnisflutningi. Jafnframt er lögð áhersla á að í fyllingu tímans nýtist nýtt svæði í þágu almennings og þá fyrst og fremst barna og ungmenna.


Umsókn nr. 36 (01.2)
21.
Miklabraut/Kringlumýrarbraut, mislæg gatnamót, kynning
Kynntar hugmyndir um mislæg gatnamót á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar.
Ólafur Bjarnason, aðstoðarsviðstjóri Framkvæmdasviðs, kynnti.

Umsókn nr. 60778 (02.8)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
22.
Sundabraut 1. áfangi, Sundagöng og eyjalausn
Lagt fram bréf aðstoðarsviðsstjóra framkvæmdasviðs, dags. 6. júní 2007, ásamt drögum Línuhönnunar að tillögu að matsáætlun 1. áfanga Sundabrautar, dags. júní 2007.
Ólafur Bjarnason, aðstoðarsviðstjóri Framkvæmdasviðs, kynnti.

Umsókn nr. 60170
23.
Bensínstöðvar og bensínsölur, úrsögn og tilnefning nýs fulltrúa í nefnd
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 8. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs 7. júní 2007 að Sóley Tómasdóttir taki sæti í nefnd um staðsetningu bensínstöðva í Reykjavík í stað Árna Þórs Sigurðssonar sem hefur beðist lausnar.


Umsókn nr. 70300
24.
Klettasvæði, Skarfabakki, breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 um samþykkt borgarráðs frá 7. júní 2007 varðandi auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Klettasvæði í Sundahöfn.


Umsókn nr. 70335 (01.1)
25.
Kvosin, hugmyndaleit, skipun fulltrúa í dómnefnd
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 ásamt bókun borgarráðs frá 7. júní 2007 um skipun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Óskars Bergssonar og Dags B. Eggertssonar í dómnefnd vegna Kvosarskipulags.


Umsókn nr. 70146
26.
Spöngin 3-5, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 um samþykkt borgarráðs frá 7. júní á samþykkt skipulagsráðs frá 30. maí um auglýsingu á tillögu að breytingu á Aðalskipulag Reykjavíkur vegna breyttrar landnotkunnar á Vesturhluta Spangarinnar.


Umsókn nr. 70356 (02.0)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
521280-0269 Listasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
27.
Viðey, friðarsúla
Lögð fram að nýju greinargerð VST f.h. Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 30. maí 2007, varðandi friðarsúlu Yoko Ono (Imagine Peace Tower) ásamt uppdráttum. Einnig lögð fram bókun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur frá 11. júní 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við staðsetningu.

Umsókn nr. 60606 (01.15.24)
120944-2669 Kristinn Ragnarsson
Skaftahlíð 27 105 Reykjavík
210959-5809 Guðbjartur K Ingibergsson
Hléskógar 6 109 Reykjavík
28.
Lindargata 28-32, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsráðs 6. júní 2007 var lögð fram fyrirspurnartillaga KRark, dags. 22. maí 2007, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóða nr. 28-32 við Lindargötu. Einnig lagt fram bréf Ómars I. Tryggvasonar f.h. lóðarhafa, dags. 14. september 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2006. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. júní 2007.
Frestað.