Færsla Hringbrautar, Skógarhlíð, Veðurstofuhæð, Bústaðavegur, Frakkastígur 19, Ingólfsstræti 1, Skólavörðustígur 16, Pósthússtræti 3 og 5, Básendi 12, Gerðarbrunnur 44, Stórholt 17, Vesturgata 69-75, Ægisgata 5, Dunhagi 23, Dunhagi 23, Smiðjustígur 13, Sóleyjargata 25, Fiskislóð 24-26, Höfðabakki 7, Laugavegur 144, Miðstræti 12, Miklabraut 54, Bæjarflöt 10, Kambsvegur 4, Lynghagi 14, Grjótháls 1-3, Haukdælabraut 68, Gufunes áfangi 1, Jöfursbás 11, Hádegismóar, Kjalarnes, Barnalundur, Kjalarnes, Saltvík, Kjalarnes, Varmadalur 4, Koparslétta 6-8, Krókháls 7A, Laugavegur, Bolholt, Skipholt, Tunguháls 5, Vagnhöfði 7, Rauðagerði 54, Grettisgata 81, Hlemmur, reitur 1.240.0, Háskóli Íslands, Vísindagarðar,

Embættisafgreiðslufundur skipulagsstjóra Reykjavíkur samkvæmt viðauka 2.4 við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

764. fundur 2020

Ár 2020, föstudaginn 6. mars kl. 09:19, hélt skipulagsfulltrúi Reykjavíkur 764. embættisafgreiðslufund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og samgönguráðs. Fundurinn var haldinn á skrifstofu skipulagsfulltrúa Borgartúni 12 - 14, 2. hæð, Stardalur. Fundinn sátu: Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Helena Stefánsdóttir. Eftirtaldir embættismenn kynntu mál á fundinum: Sólveig Sigurðardóttir, Hrafnhildur Sverrisdóttir, Ólafur Melsted, Birkir Ingibjartsson, Haukur Hafliði Nínuson, Guðlaug Erna Jónsdóttir, Lilja Grétarsdóttir, Hulda Einarsdóttir, Ingvar Jón Bates Gíslason og Björn Ingi Edvardsson. Ritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


1.20 Færsla Hringbrautar, Skógarhlíð, breyting á deiliskipulagi vegna smáhýsa
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Færslu Hringbrautar vegna afmörkunar nýrrar lóðar fyrir smáhýsi: Skógarhlíð. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar leitast eftir að koma fyrir smáhýsum á völdum stöðum í borginni sem búsetuúrræði fyrir skjólstæðinga sína. Í breytingunni felst að koma fyrir allt að 3 smáhýsum á nýrri lóð, samkvæmt uppdr. Trípólí arkitekta dags. 30. október 2019. Tillagan var auglýst frá 7. janúar 2020 til og með 3. mars 2020. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir/umsögn: Atli Ágústsson dags. 7. janúar 2019, Vilborg María Alfreðsdóttir dags. 20. janúar 2020, Snorri Guðjónsson dags. 20. janúar 2020, Daði Sveinsson dags. 21. janúar 2020, Sigrún Halla Halldórsdóttir dags. 20. janúar 2020, Hreinn Elíasson dags. 22. janúar 2020, Ásdís Auðunsdóttir dags. 22. janúar 2020, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir dags. 22. janúar 2020, Sigrún Halldórsdóttir dags. 22. janúar 2020, Jóhann Már Valdimarsson dags. 22. janúar 2020, Sigurmon Hartmann og Gróa Sif dags. 22. janúar 2020, Jóhann A. Kristjánsson dags. 22. janúar 2020, Herdís Þorsteinsdóttir dags. 22. janúar 2020, Arnar Jónsson dags. 22. janúar 2020, Sigríður Ása Sigurðardóttir dags. 22. janúar 2020, Torfi G. Yngvason dags. 22. janúar 2020, Torfi G. Yngvason f.h. Bus Hostel ehf. dags. 22. janúar 2020, Þóra Lárusdóttir dags. 22. janúar 2020, Anna Guðný Björnsdóttir dags. 23. janúar 2020, Linda Jóhannsdóttir dags. 23. janúar 2020, Guðrún Ólafsdóttir dags. 23. janúar 2020, Anna Rósa Gestsdóttir dags. 23. janúar 2020, Íris Ólafsdóttir dags. 23. janúar 2020, Bára Brandsdóttir dags. 23. janúar 2020, Guttormur Ingi Einarsson dags. 23. janúar 2020, Eyrún Pétursdóttir dags. 23. janúar 2020, Hrafnhildur Fanngeirsdóttir dags. 23. janúar 2020, Pétur T. Gunnarsson dags. 23. janúar 2020, Hrafnhildur Lárusdóttir dags. 24. janúar 2020, Karen Christensen og Guðjón Guðmundsson dags. 24. janúar 2020, Jóhanna Hjálmtýsdóttir dags. 24. janúar 2020, Abdelaziz Hamou dags. 24. janúar 2020, Jóhanna Ólafsdóttir dags. 24. janúar 2020, Björn Jónsson og Sigríður Jóna Berndsen dags. 24. janúar 2020, Halldóra Ólafsdóttir dags. 28. janúar 2020, Vegagerðin dags. 29. janúar 2020, Einar Örn Einarsson dags. 30. janúar 2020, Snarrótin dags. 30. janúar 2020, Edda Árnadóttir dags. 1. febrúar 2020, Stefán Arnórsson dags. 1. febrúar 2020, Egill Matthíasson, Erna Matthíasdóttir og Sigríður Matthíasdóttir dags. 3. febrúar 2020, Björk Kristjánsdóttir dags. 3. febrúar 2020, Óskar Ómarsson dags. 4. febrúar 2020, Halldóra Æsa Aradóttir dags. 4. febrúar 2020, Íris Ólafsdóttir dags. 4. febrúar 2020, Matthías Bjarnason dags. 5. febrúar 2020, Laufey Pétursdóttir og Erla Steingrímsdóttir dags. 8. febrúar 2020, Helga Júlía Vilhjálmsdóttir dags. 13. febrúar 2020, Þorgerður Benediktsdóttir og Örvar Rudolfsson dags. 15. febrúar 2020, Svavar Guðmundsson og Elín Kristmundsdóttir dags. 16. febrúar 2020, Guðjón Guðmundsson dags. 16. febrúar 2020, Ása Benediktsdóttir dags. 16. febrúar 2020, Karen Christensen dags. 17. febrúar 2020, Helga Sigurðardóttir dags. 17. febrúar 2020, Tryggvi Baldursson dags. 17. febrúar 2020, Guðmundur Garðarsson og Hjördís dags. 17. febrúar 2020, Björn Valdimarsson og Sigríður Líba Ásgeirsdóttir dags. 17. febrúar 2020, Arnheiður Anna Elísdóttir dags. 17. febrúar 2020, Pétur Karlsson dags. 17. febrúar 2020, Aníta Elínardóttir dags. 17. febrúar 2020, Svanhildur Þorsteinsdóttir dags. 18. febrúar 2020, ályktun stjórnar íbúasamtaka 3. hverfis dags. 18. febrúar 2020, Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir dags. 18. febrúar 2020, Hreinn Bernharðsson dags. 18. febrúar 2020, Magnús Axelsson dags. 18. febrúar 2020, Lena Viderö dags. 18. febrúar 2020, Veitur dags. 18. febrúar 2020, Ágúst Hjörtur Ingþórsson og Hulda Anna Arnljótsdóttir dags. 19. febrúar 2020, Guðbjörg Eiríksdóttir dags. 25. febrúar 2020 og Íbúaráð Miðborgar og Hlíða dags. 26. febrúar 2020. Eftirtaldir sendu póst þar sem ekki eru gerðar athugasemdir: Birkir Fjalar Viðarsson dags. 24. janúar 2020, Rúnar Steinn Rúnarsson dags. 24. janúar 2020 og Tryggvi Bragason dags. 24. janúar 2020. Einnig er lagður fram tölvupóstur Margrétar M. Norðdahl formanns íbúaráðs Miðborgar og Hlíða, dags. 18. febrúar 2020 þar sem óskað er eftir framlengingu á umsagnarfresti.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

2.20 Veðurstofuhæð, Bústaðavegur, breyting á deiliskipulagi vegna smáhýsa
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Veðurstofuhæðar vegna afmörkunar nýrrar lóðar fyrir smáhýsi: Bústaðavegur. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar leitast eftir að koma fyrir smáhýsum á völdum stöðum í borginni sem búsetuúrræði fyrir skjólstæðinga sína. Í breytingunni felst að koma fyrir allt að 5 smáhýsum á nýrri lóð, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Stiku dags. 30. október 2019. Tillagan var auglýst frá 7. janúar 2020 til og með 3. mars 2020. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir/umsögn: Vilborg María Alfreðsdóttir dags. 20. janúar 2020, Snorri Guðjónsson dags. 20. janúar 2020, Daði Sveinsson dags. 21. janúar 2020, Sigrún Halla Halldórsdóttir dags. 21. janúar 2020, Hreinn Elíasson dags. 22. janúar 2020, Ásdís Auðunsdóttir dags. 22. janúar 2020, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir dags. 22. janúar 2020, Sigrún Halldórsdóttir dags. 22. janúar 2020, Jóhann Már Valdimarsson dags. 22. janúar 2020, Sigurmon Hartmann og Gróa Sif dags. 22. janúar 2020, Jóhann A. Kristjánsson dags. 22. janúar 2020, Herdís Þorsteinsdóttir dags. 22. janúar 2020, Arnar Jónsson dags. 22. janúar 2020, Sigríður Ása Sigurðardóttir dags. 22. janúar 2020, Torfi G. Yngvason dags. 22. janúar 2020, Torfi G. Yngvason f.h. Bus Hostel ehf. dags. 22. janúar 2020, Þóra Lárusdóttir dags. 22. janúar 2020, Anna Guðný Björnsdóttir dags. 23. janúar 2020, Linda Jóhannsdóttir dags. 23. janúar 2020, Guðrún Ólafsdóttir dags. 23. janúar 2020, Anna Rósa Gestsdóttir dags. 23. janúar 2020, Íris Ólafsdóttir dags. 23. janúar 2020, Bára Brandsdóttir dags. 23. janúar 2020, Guttormur Ingi Einarsson dags. 23. janúar 2020, Eyrún Pétursdóttir dags. 23. janúar 2020, Hrafnhildur Fanngeirsdóttir dags. 23. janúar 2020, Pétur T. Gunnarsson dags. 23. janúar 2020, Hrafnhildur Lárusdóttir dags. 24. janúar 2020, Karen Christensen og Guðjón Guðmundsson dags. 24. janúar 2020, Jóhanna Hjálmtýsdóttir dags. 24. janúar 2020, Abdelaziz Hamou dags. 24. janúar 2020, Jóhanna Ólafsdóttir dags. 24. janúar 2020, Björn Jónsson og Sigríður Jóna Berndsen dags. 24. janúar 2020, Eirný Þórólfsdóttir og Garðar Adolfsson dags. 25. janúar 2020, Kolbeinn Brynjarsson dags. 26. janúar 2020, Halldóra Ólafsdóttir dags. 28. janúar 2020, Einar Örn Einarsson dags. 30. janúar 2020, Björk Kristjánsdóttir dags. 3. febrúar 2020, Óskar Ómarsson dags. 4. febrúar 2020, Halldóra Æsa Aradóttir dags. 4. febrúar 2020, Hrund Þrándardóttir dags. 4. febrúar 2020, Laufey Pétursdóttir og Erla Steingrímsdóttir dags. 8. febrúar 2020, Þorgerður Benediktsdóttir og Örvar Rudolfsson dags. 15. febrúar 2020, Ása Benediktsdóttir dags. 16. febrúar 2020, Helga Sigurðardóttir dags. 17. febrúar 2020, Guðmundur Garðarsson og Hjördís dags. 17. febrúar 2020, Björn Valdimarsson og Sigríður Líba Ásgeirsdóttir dags. 17. febrúar 2020, Þórhildur Kristinsdóttir og Jón Ævar Pálmason dags. 17. febrúar 2020, Arnheiður Anna Elísdóttir dags. 17. febrúar 2020, Pétur Karlsson dags. 17. febrúar 2020, Sigríður Kristín Axelsdóttir dags. 17. febrúar 2020, Aníta Elínardóttir dags. 17. febrúar 2020, Svanhildur Þorsteinsdóttir dags. 18. febrúar 2020, Veðurstofa Íslands, ályktun stjórnar íbúasamtaka 3. hverfis dags. 18. febrúar 2020, Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir dags. 18. febrúar 2020, Magnús Axelsson dags. 18. febrúar 2020, Lena Viderö dags. 18. febrúar 2020, Ragnar Ármannsson dags. 18. febrúar 2020, Veitur dags. 18. febrúar 2020, Ágúst Hjörtur Ingþórsson og Hulda Anna Arnljótsdóttir dags. 19. febrúar 2020, Guðbjörg Eiríksdóttir dags. 25. febrúar 2020 og Íbúaráð Miðborgar og Hlíða dags. 26. febrúar 2020. Eftirtaldir sendu póst þar sem ekki eru gerðar athugasemdir: Birkir Fjalar Viðarsson dags. 24. janúar 2020, Rúnar Steinn Rúnarsson dags. 24. janúar 2020 og Tryggvi Bragason dags. 24. janúar 2020. Einnig er lagður fram tölvupóstur Margrétar M. Norðdahl formanns íbúaráðs Miðborgar og Hlíða, dags. 18. febrúar 2020 þar sem óskað er eftir framlengingu á umsagnarfresti.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

3.20 Frakkastígur 19, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. febrúar 2020 var lögð fram fyrirspurn Jóns Grétars Ólafssonar dags. 7. febrúar 2020 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.2, Njálsgötureits, vegna lóðarinnar nr. 19 við Frakkastíg sem felst um að gera byggingarreit fyrir nýtt bakhús í stað núverandi bakhús/kofa með auknu nýtingarhlutfalli. Byggingarreitur við núverandi aðalhús og bakhús er tekinn út, samkvæmt uppdr. Jóns Grétars Ólafssonar dags. 31. janúar 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020 samþykkt.

4.20 Ingólfsstræti 1, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Sigurðar Halldórssonar arkit. f.h. Framkvæmdafélagsins Skjald ehf. dags. 9. apríl 2019 ásamt bréfi dags. 9. apríl 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 1 við Ingólfsstræti. Í breytingunni felst að heimila stækkun á inndreginni efstu hæð hússins og nýjan inngang frá Skúlagötu, samkvæmt uppdrætti Arkitekta Laugavegi 164 ehf./Glámu-Kím dags. 20. nóvember 2019 br. 28. febrúar 2020. Einnig er lögð fram skýringarmynd dags. 20. nóvember 2019 og aðaluppdr. dags. 13. september 2019 sem sýnir stækkun efstu hæðar. Tillagan var auglýst frá 16. desember 2019 til og með 29. janúar 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir/umsögn: íbúaráð Miðborgar og Hlíða dags. 29. janúar 2020 og Gunnar Árnason f.h. EON arkitekta ehf. dags. 29. janúar 2020. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2020 og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020, sbr. a. lið 2. gr. í viðauka 2.3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa nr.1020/2019.

5.20 Skólavörðustígur 16, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Kristjáns Bjarnasonar dags. 15. febrúar 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.181.0 vegna lóðarinnar nr. 16 við Skólavörðustíg. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit 1. hæðar hússins í krika á baklóð, tala nýtingarhlutfalls er lagfærð og hlutfall A- og B- rýmis er betur skilgreint, samkvæmt uppdr. Arkitektastofunnar Austurvöllur dags. 2. febrúar 2019 br. 5. mars 2020.

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

6.20 Pósthússtræti 3 og 5, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 19. febrúar 2020 ásamt bréfi dags. 19. febrúar 2020 um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðanna nr. 3 og 5 við Pósthússtræti sem felst í að breyta 1. hæð og kjallara hússins í mathöll og endurbyggja bakbyggingu í porti og stækka hana með léttri yfirbyggðri viðbyggingu í átt að Hafnarstræti, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 10. febrúar 2020. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. febrúar 2020.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

7.20 Básendi 12, Bílgeymsla
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílageymslu, mhl.02, sem verður í eigu íbúðar 0201 í íbúðarhúsi nr. 12 við Básenda. Erindi var grenndarkynnt frá 4. febrúar 2020 til og með 3. mars 2020. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2019. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2019. Stærðir: 35,0 ferm., 110,7 rúmm. Gjald kr. 11.200

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


8.20 Gerðarbrunnur 44, málskot
Lagt fram málskot dags. 1. mars 2020 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 18. október 2020 um að gera aukaíbúð á neðri hæð hússins á lóð nr. 44 við Gerðarbrunn, stækka bílgeymslu/geymslu, fjarlægja stiga á milli hæða og færa inngang efri hæðar á vesturhlið, samkvæmt uppdr. Arkamon ehf. ódags.

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

9.20 Stórholt 17, (fsp) bygging bílskúrs/einingahúss og nýta undir atvinnurekstur
Lögð fram fyrirspurn Guðmunds Kára Kárasonar dags. 2. mars 2020 um byggingu bílskúrs/einingahúss á lóð nr. 17 við Stórholt og nýta undir atvinnurekstur/húðflúrstofu. Einnig er lagður fram eignaskiptasamningur dags. 5. maí 2011.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

10.20 Vesturgata 69-75, (fsp) nr. 71 og 73 - svalalokun
Lögð fram fyrirspurn Rita Didriksen dags. 20. febrúar 2020 um að loka sex svölum á vesturhlið hússins að Vesturgötu 71 og 73, lóð nr. 69-75 við Vesturgötu, samkvæmt uppdr. Magnúsar Ingvarssonar dags. 29. október 2019.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

11.20 Ægisgata 5, (fsp) hækkun húss að hluta til og gera þakgarð
Lögð fram fyrirspurn Þóru Ásgeirsdóttur dags. 2. mars 2020 um að hækka húsið á lóð nr. 5 við Ægisgötu, yfir íbúð 0503, um eina hæð ásamt því að koma fyrir þakgarði, samkvæmt uppdr. Zeppelin arkitekta ehf. dags. 14. júní 2004.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

12.20 Dunhagi 23, (fsp) - Rými 0003 - breytt notkun - atvinnuhúsnæði í íbúð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í rými 0003, skráð sem snyrtistofa, á jarðhæð húss á lóð nr. 23 við Dunhaga. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

13.20 Dunhagi 23, (fsp) - Íbúðarherbergi
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í bílskúr, rými 0001, í húsi á lóð nr. 23 við Dunhaga. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.


Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

14.20 Smiðjustígur 13, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. febrúar 2020 var lögð fram fyrirspurn Landslaga slf. dags. 20. febrúar 2020 ásamt bréfi dags. 6. febrúar 2020 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.1, Þjóðleikhúsreits, vegna lóðarinnar nr. 13 við Smiðjustíg sem felst í að heimilt verði að reka gististarfsemi á lóðinni. Einnig eru lagðar fram útlitsteikningar Úti og inni sf. dags. 26. febrúar 2019. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

15.20 Sóleyjargata 25, (fsp) aflétta kvöð og breyta notkun
Lögð fram fyrirspurn Jóhönnu Helgu Halldórsdóttur dags. 3. mars 2020 um að aflétta kvöð um að óheimilt sé að vera með varanlega búsetu í húsnæðinu að Sóleyjargötu 25 ásamt því að heimilt verði að breyta notkun/skráningu hússins úr einbýlishúsi í fjölbýlishús.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

16.20 Fiskislóð 24-26, staðsetning ökutækjaleigu
Lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 3. mars 2020 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa vegna umsóknar Róberts Róbertssonar fyrir Airmango ehf. um að reka ökutækjaleigu að Fiskislóð 26. Sótt er um leyfi fyrir einu ökutæki í útleigu.

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

17.20 Höfðabakki 7, (fsp) verslanir/matvöruverslun
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 27. febrúar 2020 ásamt bréfi dags. 27. febrúar 2020 um rekstur verslana þ.m.t. matvöruverslun í húsinu á lóð nr. 7 við Höfðabakka.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

18.20 Laugavegur 144, Svalir á allar hæðir
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. janúar 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2020 þar sem sótt er um leyfi til þess að setja sólpall fyrir 1. hæð og létt byggðar svalir fyrir 2.- 4. hæð á suðurhlið íbúðarhúss á lóð nr. 144 við Laugaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2020.
Gjald kr. 11.200

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2020.

19.20 Miðstræti 12, Breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.
Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020. Gjald kr. 11.200

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

20.20 Miklabraut 54, (fsp) - Bílskúr
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. febrúar 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. febrúar 2020 þar sem spurt er um leyfi til að reisa bílskúr á lóð nr. 54 við Miklubraut. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2020.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2020 samþykkt.

21.20 Bæjarflöt 10, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Arkís Arkitekta ehf. dags. 12. febrúar 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 10 við Bæjarflöt. Í breytingunni felst að komið er fyrir nýrri innkeyrslu á lóð ásamt því að norðausturhluti lóðar er girtur af og hliði komið fyrir í nýrri innkeyrslu, samkvæmt uppdr. Arkís Arkitekta ehf. dags. 31. janúar 2020.

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.


22.20 Kambsvegur 4, Bílskúr, matshluti.02
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bílskúr með steyptri gólfplötu, útveggjum úr timbri og með einhalla þaki á lóð nr. 4 við Kambsveg, samkvæmt uppdr. Arkitektastofu Þorgeirs dags. 24. febrúar 2020.
Samþykki meðeigenda húss, dags. 6 febrúar 2020, fylgir erindinu.
Stærð bílskúrs er: A rými 25,8 ferm., 262,3 rúmm. B rými 2,2 ferm., 21,9 rúmm. Gjald kr. 11.200

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Kambsvegi 2 og Norðurbrún 84.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.


23.20 Lynghagi 14, Framlenging á kvisti og bæta við glugga
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til að stækka kvist á norðausturhlið hússins á lóð nr. 14 við Lynghaga, samkvæmt uppdr. Elínar Þórisdóttur dags. 28. febrúar 2020.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda nr. 14 og nr. 16 ódags, eignarskiptayfirlýsing frá 23. janúar 2000 og bréf aðalhönnuðar dags. 27. febrúar 2020. Stækkun: 7,5 ferm., 6,0 rúmm. Gjald kr. 11.200

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Lynghaga 12.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.


24.20 Grjótháls 1-3, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn T.ark Arkitekta ehf. dags. 2. október 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 1-3 við Grjótháls. Í breytingunni felst í megin atriðum stækkun á byggingarreit ofanjarðar um fjóra metra til suðurs, hækkun hæðar húss innan hans um 1,5 metra og hækkun á nýtingarhlutfalli lóðar úr 0.7 í 0.95, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. dags. 2. október 2019, br. 20. janúar 2020. Einnig er lagt fram bréf T.ark Arkitekta ehf. dags. 20. janúar 2020. Tillagan var grenndarkynnt frá 3. febrúar 2020 til og með 2. mars 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir: Steinþór Skúlason f.h. SS dags. 21. febrúar 2020.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

25.20 Haukdælabraut 68, Einbýlishús
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. febrúar 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. febrúar 2020 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt, tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílageymslu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.
Stærðir: 347.5 fermm., 1334.9 rúmm. Nýtingarhlutfall A-og B-rými: 5.4. Erindi fylgir mæliblað 5.114.8 útgefið 21. febrúar 2008 og hæðablað 5.114.8 útgáfa A dags. 22. maí 2008. Gjald kr. 11.200

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020 samþykkt.

26.20 Gufunes áfangi 1, Jöfursbás 11, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Yrki arkitekta ehf. dags. 2. mars 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Gufunes áfanga 1 vegna lóðarinnar nr. 11 við Jöfursbás. Í breytingunni felst fjölgun íbúða á lóð úr 130 í 137 og að bætt er við kvöð um aðkomu körfubíla slökkviliðs (neyðarbíla), samkvæmt uppdr. Yrki arkitekta ehf. dags. 2. mars 2020.

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 8.2 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.


27.20 Hádegismóar, skipulagslýsing - nýtt deiliskipulag
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. febrúar 2020 var lögð fram umsókn Gunnars Bergmanns Stefánssonar f.h. Bandalags íslenskra skáta dags. 22. janúar 2020 ásamt skipulags- og matslýsingu vegna gerðs nýs deiliskipulags fyrir Hádegismóa. Um er að ræða deiliskipulag fyrir nýjar höfuðstöðvar Bandalags íslenskra skáta. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

28.20 Kjalarnes, Barnalundur, tillaga íbúaráðs Kjalarness
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. febrúar 2020 var lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 26. febrúar 2020 þar sem tillaga íbúaráðs Kjalarness frá fundi 13. febrúar 2020 um að Barnalundur fái formlegan sess í skipulagi hverfisins er send umhverfis- og skipulagssviði til meðferðar. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2020.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2020 samþykkt.

29.20 Kjalarnes, Saltvík, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Atla Jóhanns Guðbjörnssonar dags. 10. september 2019 ásamt bréfi dags. 10. september 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Saltvíkur á Kjalarnesi. Í breytingunni felst að bæta við nýjum byggingarreit (reitur F) á landið fyrir starfsmannahús og auka nýtingarhlutfall, samkvæmt uppdr. TAG teiknistofu ehf. dags. 10. september 2019. Tillagan var auglýst frá 20. janúar 2020 til og með 2. mars 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir/umsögn: Veitur dags. 2. mars 2020.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

30.20 Kjalarnes, Varmadalur 4, (fsp) einbýlishús
Lögð fram fyrirspurn Egils Sveinbjörns Egilssonar dags. 2. janúar 2020 um byggingu 100-140 fm. einbýlishúss á einni hæð að Varmadal 4 á Kjalarnesi.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

31.20 Koparslétta 6-8, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn VSÓ ráðgjafar ehf. dags. 27. nóvember 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Esjumela á Kjalarnesi vegna lóðarinnar nr. 6-8 við Koparsléttu. Í breytingunni felst að heimilt er að starfrækja malbikunarstöð á lóðinni, samkvæmt uppdr. VSÓ ráðgjafar ehf. dags. 29. nóvember 2019. Tillagan var auglýst frá 20. janúar 2020 til og með 2. mars 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir: PL ehf., Þorbjörn Gíslason dags. 7. janúar 2020, Jón Ágúst Stefánsson, Baldur Agnar Hlöðversson, Ásgeir Sigurðsson, Óskar Gunnlaugsson f.h. húsfélagsins Koparsléttu 10 dags. 15. febrúar 2020 og Óskar Gunnlaugsson dags. 1. mars 2020. Einnig er lagður fram tölvupóstur Umhverfisstofnunar dags. 17. febrúar 2020.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

32.20 ">Krókháls 7A, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. febrúar 2020 var lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 17. febrúar 2020 um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 7A við Krókháls sem felst í að núverandi byggingarreitur færist til og stækkar, samkvæmt uppdr. K.J.ARK slf. dags. 16. febrúar 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2020.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2020 samþykkt.

33.20 Laugavegur, Bolholt, Skipholt, nýtt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Yrki arkitekta ehf. að nýju deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast af Laugavegi til norðurs, Bolholti til austurs, Skipholti til suðurs og Laugavegi 174 og Skipholti 31 til vesturs. Gert er ráð fyrir uppbyggingu á lóðinni Laugavegur 176 vegna fyrirhugaðs hótels, en aðrar lóðir á skipulagsreitnum verða skilgreindar sem óbreyttar lóðir þar sem núverandi ástand er óbreytt samkvæmt uppdráttum Yrki arkitekta ehf. dags. 6. september 2019 br. 3. mars 2020. Tillagan var auglýst frá 16. desember 2019 til og með 29. janúar 2020. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir/umsögn: Ingibergur Sigurðsson dags. 15. janúar 2020, Local lögmenn f.h. Tannlækninga ehf., Tannheils ehf., Laser-Tannlæknastofu ehf og Sigfúsar Haraldssonar dags. 24. janúar 2020, Logos lögmannsþjónusta f.h. Vallhólma ehf., Dyrhólma ehf. og Hraunhólma ehf. dags. 28. janúar 2020, Veitur dags. 28. janúar 2020 og Íbúaráð Miðborgar og Hlíða dags. 29. janúar 2020. Einnig er lögð fram eignaskiptayfirlýsingu vegna bílastæðahúss dags. 15. desember 2008 og framsal samkomulags frá Vallhólma til Dyrhólma til byggingar bílastæðahúss dags. 26. janúar 2009. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2020 og er nú lagt fram að nýju.


Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

34.20 Tunguháls 5, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ívars Haukssonar dags. 26. september 2019 ásamt minnisblaði ódags. varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálshverfis vegna lóðarinnar nr. 5 við Tunguháls. Í breytingunni felst að heimilað byggingarmagn ofanjarðar er aukið úr 0.7 í 1.1, byggingarreitur á norðvestur og suðaustur enda byggingar er stækkaður og bílastæðakröfum er breytt, samkvæmt uppdrætti Verkfræðistofu Ívars Haukssonar dags. 22. september 2019. Tillagan var auglýst frá 20. janúar 2020 til og með 2. mars 2020. Engar athugasemdir bárust.

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

35.20 Vagnhöfði 7, Lækka lóð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem sótt er um leyfi til þess að lækka yfirborð lóðar og koma fyrir stoðveggjum og fallvörnum á lóðarmörkum, skipta kjallara upp í 6 rýmiseiningar og bæta við sex nýjum iðnaðarhurðum með innbyggðum inngangshurðum á norðurhlið iðnaðarhúss, mhl.02, á lóð nr. 7 við Vagnhöfða, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 17. febrúar 2020.
Erindi fylgir yfirlýsing burðarþolshönnuðar dags. 13. febrúar 2020, bréf hönnuðar dags. 17. febrúar 2020, samþykki lóðarhafa undirritað 20. febrúar 2020, hluti úr mæliblaði 4.062.3 dags. 15. júlí 2019, samkomulag milli lóðarhafa og Veitna dags. 5. júní 2019 og niðurstöður brunavarna dags. 13. febrúar 2020. Gjald kr. 11.200

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

36.20 Rauðagerði 54, málskot
Lagt fram málskot Lilju Sigríðar Gunnarsdóttur og Stefáns Sturlu Stefánssonar dags. 3. mars 2020 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2020 um að gera innkeyrslu og bílastæði á lóð nr. 54 við Rauðagerði.

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

37.20 Grettisgata 81, breyting á deiliskipulagi
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. febrúar 2020 var lögð fram umsókn Noland Arkitekta ehf. dags. 13. febrúar 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.3 vegna lóðarinnar nr. 81 við Grettisgötu. Í breytingunni felst að heimilt er að gera tvo kvisti á norðurhlið hússins, samkvæmt uppdr. Noland Arkitekta ehf. dags. 1. febrúar 2020. Einnig er lagt fram samþykki hluta eigenda mótt. 13. febrúar 2020. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Grettisgötu 79, 80, 82, 83 og 84.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. sbr. gr. 12 gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.


38.20 Hlemmur, reitur 1.240.0, nýtt deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, að nýju deiliskipulagi fyrir reit 1.240.0, Hlemmur. Skipulagið felur í sér endurskipulagningu svæðisins fyrir forgangsakreinar hágæða almenningssamgangna, ný gatnamót við Snorrabraut/Bríetartún, nýtt torg og göngugötur, afmörkun byggingarreits fyrir flutningshúsið Norðurpól og ný létt mannvirki fyrir verslun og þjónustu og ný afmörkun deiliskipulagsreita á svæðinu, samkvæmt uppdr. Yrki arkitekta ehf. dags. 27. nóvember 2019 br. 5. mars 2020. Einnig er lagður fram skuggavarpsuppdr. dags. 27. nóvember 2019, greinargerð Yrki arkitekta ehf. dags. 27. nóvember 2019 br. 5. mars 2020 og umferðarskýrsla Eflu dags. 29. nóvember 2019. Tillagan var auglýst frá 16. desember 2019 til og með 29. janúar 2020. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir/umsögn: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 15. janúar 2020, Jón Rúnar Pálsson dags. 15. janúar 2020, Minjavernd dags. 20. janúar 2020, Ingólfur Kristjánsson dags. 27. janúar 2020, Ólafía Einarsdóttir dags. 27. janúar 2020, Samúel Torfi Pétursson dags. 29. janúar 2020, Íbúaráð Miðborgar og Hlíða dags. 29. janúar 2020, Landssamtök hjólreiðamanna dags. 29. janúar 2020, Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu dags. 29. janúar 2020, skrifstofa umhverfisgæða dags. 29. janúar 2020, Bifreiðafélagið Frami dags. 29. janúar 2020, Jón Rúnar Pálsson dags. 29. janúar 2020 og Mörkin lögmannsstofa hf. f.h. Hreyfils dags. 29. janúar 2020. Einnig eru lögð fram minnisblöð Veitna annars vegnar um Stofnlögn fráveitu dags. 30. janúar 2020 og hins vegar um athugasemdir Veitna við tillögu að deiliskipulagi fyrir Hlemm dags. 31. janúar 2020. Jafnframt er lagt fram minnisblað Veitna dags. 3. mars 2020 með athugasemdum og fundargerð umhverfis- og skipulagssviðs frá 19. febrúar 2020 vegna fundar með fulltrúum frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, LRH. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2020 og er nú lagt fram að nýju.

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

39.20 Háskóli Íslands, Vísindagarðar, breyting á deiliskipulagi vegna lóða M og G
Lögð fram umsókn ASK Arkitekta ehf. dags. 2. október 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, Vísindagarða. Í breytingunni felst að suðaustan við svæðið er byggingarreit útisvæðis bætt við. Útisvæðið verður afgirt með 4 metra háu grindverki og verður gert ráð fyrir færanlegum gámaeiningum á svæðinu ásamt því að kælitækjum verður fjölgað. Lóð G stækkar um 18 fm. á horni Sæmundargötu og Eggertsgötu og skilmálatafla fyrir lóð G breytist, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 26. ágúst 2019.

Lagfærð bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 21. febrúar 2020.
Rétt bókun er: Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bjargargötu 1 og Sæmundargötu 2.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.