Fiskislˇ­ 31, GrundarstÝgsreitur, Hagamelur 15-17, Sk˙lagata 17, Vesturgata 2, Tjarnargata 39, Třsgata 8, Baldursgata 39, Kletthßls 7, Borgart˙n 32, Nor­lingabraut 12, SilungakvÝsl 21, SilungakvÝsl 21, SkˇgarhlÝ­ 10, Stu­lahßls 1, Ůingßs 26, BÝldsh÷f­i 5A, Frostafold 28-30, Gvendargeisli 76, Logafold 49, H÷f­abakki 9, Hˇlmshei­i, FisfÚlag ReykjavÝkur, Nauthˇlsvegur 6a,

EmbŠttisafgrei­slufundur skipulagsstjˇra ReykjavÝkur samkvŠmt vi­auka 2.4 vi­ sam■ykkt um stjˇrn ReykjavÝkurborgar.

306. fundur 2010

┴r 2010, mi­vikudaginn 16. j˙nÝ kl. 10:30, hÚlt skipulagsstjˇri ReykjavÝkur 306. embŠttisafgrei­slufund sinn til afgrei­slu mßla ßn sta­festingar skipulagsrß­s. Fundurinn var haldinn ß skrifstofu skipulagsstjˇra Borgart˙ni 12 - 14, 2. hŠ­, Stardalur. Fundinn sßtu: Ël÷f Írvarsdˇttir, Marta Grettisdˇttir. Eftirtaldir embŠttismenn kynntu mßl ß fundinum: Bragi Bergsson, MargrÚt Ůormar, Lilja GrÚtarsdˇttir, Gu­finna Ësk Erlingsdˇttir, ┴g˙sta Sveinbj÷rnsdˇttir og Bj÷rn Axelsson. Ritari var Helga Bj÷rk Laxdal
Ůetta ger­ist:


1.10 Fiskislˇ­ 31, breytingar ß gluggum og fl.
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 15. j˙nÝ 2010 ■ar sem sˇtt er um leyfi til a­ breyta gluggum ß g÷flum og til a­ framlengja gaflveggi ß efstu hŠ­ og byggja veggi milli ■aksvala og til a­ fŠra rŠstingar ß 2. hŠ­ atvinnuh˙ssins ß lˇ­ nr. 31 vi­ Fiskislˇ­.
Gjald kr. 7.700
Ekki eru ger­ar skipulagslegar athugasemdir vi­ erindi­.

2.10 GrundarstÝgsreitur, fors÷gn
L÷g­ fram fors÷gn skipulags- og byggingarsvi­s ReykjavÝkur dags. Ý j˙nÝ 2010 a­ deiliskipulagi GrundarstÝgsreits.
VÝsa­ til skipulagsrß­s.

3.10 Hagamelur 15-17, kvistir ß su­urhli­
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 27. aprÝl 2010 ■ar sem sˇtt er um leyfi til a­ stŠkka tvo ■akkvisti ß su­urhŠ­ fj÷lbřlish˙ss ß lˇ­ nr. 15-17 vi­ Hagamel.
Sam■ykki me­eigenda er ß teikningu.
StŠkkun xx ferm., xx r˙mm.Gjald kr. 7.700 + xx
Sam■ykkt a­ grenndarkynna framlag­a umsˇkn fyrir hagsmunaa­ilum a­ Hagamel 19 ßsamt Melhaga 2 og 4.

4.10 Sk˙lagata 17, (fsp) fj÷lgun bÝlastŠ­a
L÷g­ fram fyrirspurn Haf■ˇrs Gestssonar dags. 10. j˙nÝ 2010 um a­ fj÷lga bÝlastŠ­um ß lˇ­inni nr. 17 vi­ Sk˙lag÷tu e­a stŠkka lˇ­ina svo unnt ver­i a­ koma fyrir fleiri bÝlastŠ­um. Einnig er l÷g­ fram eldri ums÷gn skipulagsstjˇra dags. 11. jan˙ar 2010.
Ekki eru ger­ar athugasemdir vi­ fj÷lgun bÝlastŠ­a og stŠkkun lˇ­ar me­ vÝsan til me­fylgjandi eldri umsagnar skipulagsstjˇra.

5.10 Vesturgata 2, breyting ß deiliskipulagi Grˇfar
L÷g­ fram umsˇkn GP arkitekta f.h. Bryn ehf. dags. 28. maÝ 2010 um breytingu ß deiliskipulagi Grˇfarinnar vegna lˇ­ar nr. 2 vi­ Vesturg÷tu skv. uppdrŠtti dags. 25. maÝ 2010. Ëska­ er eftir a­ setja kvisti ß nor­ur- og su­urhli­, stŠkka lˇ­ og grafa ˙t kjallara og hluta lˇ­ar.
Kynna formanni skipulagsrß­s.

6.10 Tjarnargata 39, ß­ur ger­ar breytingar, ■aksvalir og handri­
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 15. j˙nÝ 2010 ■ar sem sˇtt er um sam■ykki fyrir ß­ur ger­um breytingum ß innra fyrirkomulagi, m. a. nřjum Ýb˙­arherbergjum Ý kjallara og risi og nřjum stigum milli hŠ­a og til a­ hŠkka handri­ ß sv÷lum 3. hŠ­ar og stŠkka svalir ß 2. hŠ­ ˙t ß ■ak vi­byggingar vi­ ■rÝbřlish˙si­ ß lˇ­ nr. 39 vi­ Tjarnarg÷tu.
Gjald kr. 7.700
Sam■ykkt a­ grenndarkynna framlag­a till÷gu fyrir hagsmunaa­ilum a­ Tjarnarg÷tu 41 og Bjarkarg÷tu 2 og 4.

7.10 Třsgata 8, breytingar ˙ti, svalir, gluggar.
┴ fundi skipulagsstjˇra 7. maÝ 2010 var lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 4. maÝ 2010 ■ar sem sˇtt er um leyfi til a­ stŠkka svalir ß su­vesturhorni 3. og 4. hŠ­ar, koma fyrir glugga ß vesturgafl og hŠkka svalahandri­ svala ß nor­urhli­ h˙ssins ß lˇ­ nr. 8 vi­ Třsg÷tu. Erindinu var vÝsa­ til umsagnar hjß verkefnisstjˇra svŠ­isins og er n˙ lagt fram a­ nřju ßsamt ums÷gn skipulagsstjˇra dags. 21. maÝ 2010.
Sam■ykki h˙seigenda dags. 25. aprÝl 2010.
Gjald kr. 7.700.
Fresta­.

10.10 Baldursgata 39, hˇtelÝb˙­ir
A­ lokinni grenndarkynningu er n˙ lagt fram a­ nřju brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 10. j˙nÝ 2008. Sˇtt er um leyfi til a­ byggja ofan ß og innrÚtta ßtta hˇtelÝb˙­ir Ý Ýb˙­arh˙sinu ß lˇ­ nr. 39 vi­ Baldursg÷tu. Einnig l÷g­ fram ums÷gn skipulagsstjˇra dags. 20. j˙nÝ 2008. N˙ lagt fram a­ nřju ßsamt nřjum uppdrßttum dags. 17. j˙lÝ 2008 sem sřna skuggamyndun fyrir og eftir breytingu.
Grenndarkynningin stˇ­ frß 1. ßg˙st til og me­ 1. september. Athugasemdir bßrust frß: KristÝnu Gu­bjartsdˇttur , Baldursg÷tu 37 dags. 20. ßg˙st, ┴rna ١r ┴rnasyni Skˇlav÷r­ustÝg 28 dags. 30. ßg˙st, Ingiger­i Bjarnadˇttur LokastÝg 10 dags. 31. ßg˙st, Jˇni Erni Gu­mundssyni og Eddu Vikar Gu­mundsdˇttur Skˇlav÷r­ustÝg 30 dags. 1. september, Birgi Bjarnasyni LokastÝg 10 dags. 2. september, LÝsbet Sveinsdˇttur og Hj÷rdÝsi Einarsdˇttur Skˇlav÷r­ustÝg 28 dags. 1.september 2008, Gu­mundi J. Kjartanssyni fh. Ýb˙a a­ Skˇlav÷r­ustÝg 26 dags. 2. september 2008. Erindinu var vÝsa­ til umsagnar verkefnisstjˇra hjß skipulagsstjˇra og er n˙ lagt fram a­ nřju ßsamt ums÷gn skipulagsstjˇra dags. 16. september 2008. Einnig l÷g­ fram athugasemd Mjallar SnŠsdˇttur Skˇlav÷r­ustÝg 26a dags. 2. september en mˇttekin 15. september 2008. Einnig er lagt fram t÷lvubrÚf umsŠjanda dags. 16. j˙nÝ 2010 ■ar sem erindi­ er afturkalla­.
Sam■ykkt a­ fella ni­ur mßli­ me­ vÝsan til eindis umŠkjanda dags. 16. j˙nÝ 2010.
Sam■ykkt a­ upplřsa ■ß a­ila sem ger­u athugasemdir vi­ umsˇknina Ý grenndarkynningu um ni­urfellingu mßlsins.


11.10 Kletthßls 7, breyting ß deiliskipulagi
Lagt fram erindi Ëmars Sigurbergssonar dags. 15. j˙nÝ 2010 var­andi breytingu ß deiliskipulagi Kletthßls vegna lˇ­arinnar nr. 7 vi­ Kletthßls. ═ breytingunni felst hŠkkun ß nřtingarhlutfalli lˇ­ar samkvŠmt uppdrŠtti Funkis arkitekta dags. 6. j˙nÝ 2010.
Sam■ykkt a­ grenndarkynna framlag­a till÷gu fyrir hagsmunaa­ilum a­ Kletthßlsi 5 og 9.

12.10 Borgart˙n 32, breyting ß deiliskipulagi
Lagt fram erindi Gar­ars Halldˇrssonar mˇtteki­ 14. j˙nÝ 2010 var­andi breytingu ß deiliskipulagi lˇ­arinnar nr. 32 vi­ BorgartÝn. ═ breytingunni felst a­ bÝlastŠ­a-kr÷fum fyrir lˇ­ina er breytt ■annig a­ 50 bÝlastŠ­i ver­a ofanjar­ar samkvŠmt uppdrŠtti Teiknistofu Gar­ars Halldˇrssonar dags. 10. j˙nÝ 2010.
VÝsa­ til skipulagsrß­s.

13.10 Nor­lingabraut 12, br. notkun, milliloft
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 15. j˙nÝ 2010 ■ar sem sˇtt er um leyfi til a­ stŠkka milliloft ß 2. hŠ­ og breyta innra fyrirkomulagi ■ar, ˙tb˙a gryfju fyrir fimleikai­kun ß 1. hŠ­ og breyta Ý Ý■rˇttah˙s og fÚlagsmi­st÷­ verslunar- og lagerh˙sinu ß lˇ­ nr. 12 vi­ Nor­lingabraut.
Erindi fylgir brÚf h÷nnu­ar og brunah÷nnun frß EFLA verkfrŠ­istofu dags. 8. j˙nÝ 2010.
StŠkkun millilofts: 173,4 ferm.
Gryfja: 329,1 r˙mm.
Gjald kr. 7.700 + 25.341

,
Ekki eru ger­ar skipulagslegar athugasemdir vi­ erindi­. SamrŠmist deiliskipulagi.

14.10 SilungakvÝsl 21, (fsp) breikkun ß bÝlastŠ­i
L÷g­ fram fyrirspurn Sigr˙nar K. Einarsdˇttur dags. 14. j˙nÝ 2010 var­andi breikkun ß bÝlastŠ­i ß lˇ­ nr. 21 vi­ SilungakvÝsl.
VÝsa­ til me­fer­ar hjß verkefnisstjˇra svŠ­isins.

15.10 SilungakvÝsl 21, (fsp) svalir stŠkkun
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 15. j˙nÝ 2010 ■ar sem spurt er hvort stŠkka megi svalir, sbr. erindi BN039835, vi­ Ýb˙­ ß efri hŠ­ tvÝbřlish˙ssins ß lˇ­ nr. 21 vi­ SilungakvÝsl.
VÝsa­ til me­fer­ar hjß verkefnisstjˇra svŠ­isins.

16.10 SkˇgarhlÝ­ 10, breyting ß deiliskipulagi
┴ fundi skipulagsstjˇra 19. mars 2010 var l÷g­ fram umsˇkn ArkÝs f.h. K.S. verktaka dags. 17. mars 2010 um breytingu ß deiliskipulagi SkˇgarhlÝ­ar vegna lˇ­ar nr. 10 skv. uppdrŠtti dags. 5. mars 2010. Innkeyrslum ß lˇ­ er breytt og lˇ­in stŠkku­.
Fresta­.

17.10 Stu­lahßls 1, hreinsist÷­
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 15. j˙nÝ 2010 ■ar sem sˇtt er um leyfi til a­ reisa hreinsist÷­ sem samanstendur af t÷nkum og stßlgßmum ß lˇ­ VÝfilfells nr. 1 vi­ Stu­lahßls.
StŠr­ir:?? ferm., ?? r˙mm.
Gjald kr. 7.700 + ??
Fresta­. LagfŠra ■arf uppdrŠtti, tillagan samrŠmist ekki deiliskipulagi.
Sta­setja skal mannvirki innan byggingarreits.


18.10 Ůingßs 26, vi­bygging
Lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 15. j˙nÝ 2010 ■ar sem sˇtt er um leyfi til a­ byggja vi­byggingu til su­urs ˙r sta­steypu, einangra­ me­ 100 mm steinull a­ utan og klŠtt me­ ßlklŠ­ningu vi­ h˙s ß lˇ­ nr. 26 vi­ Ůingßs.
JßkvŠ­ fyrirspurn BN038101 dags. 22. aprÝl 2008 fylgir. Sam■ykki nßgrana 24 og 28 fylgir ß teikningu.
┌tskrift ˙r ger­arbˇk embŠttisafgrei­slufundar skipulagsstjˇra frß 17. j˙lÝ 2009 fylgir erindinu ßsamt brÚfi eigenda dags. 1. j˙nÝ 2010.
StŠkkun: 23,8 ferm og XXX r˙mm.
Gjald kr. 7.700 + XXX.

Bˇkun skipulagsstjˇra frß 17. j˙lÝ sl. Ýtreku­.
"NeikvŠtt, samrŠmist ekki deiliskipulagi.
Ekki er mŠlt me­ deiliskipulagsbreytingum ß einst÷kum lˇ­um sem hafa ßhrif ß heildstŠtt ˙tlit g÷tureitsins."


21.10 BÝldsh÷f­i 5A, breyting ß deiliskipulagi
A­ lokinni grenndarkynningu er lagt fram a­ nřju erindi Hl÷lla Bßta & BR FasteignafÚlags ehf. dags. 2. febr˙ar 2010 var­andi breytingu ß deiliskipulagi BÝldsh÷f­a-SŠvarh÷f­a vegna lˇ­arinnar nr. 5a vi­ BÝldsh÷f­a. ═ breytingunni felst a­ byggingarreitur er stŠkka­ur samkvŠmt uppdrŠtti Gunnlaugs Ë. Johnson dags. 20. jan˙ar 2010. Einnig lag­ur fram nřr uppdrŠtti dags. 25. mars 2010. Kynning stˇ­ yfir frß 12. maÝ 2010 til og me­ 11. j˙nÝ 2010. Engar athugasemdir bßrust.
Sam■ykkt me­ vÝsan til heimilda um embŠttisafgrei­slur skipulagsstjˇra Ý vi­auka vi­ sam■ykkt um stjˇrn ReykjavÝkurborgar.

22.10 Frostafold 28-30, (fsp) bÝlastŠ­i
┴ fundi skipulagsstjˇra ■ann 11. j˙nÝ 2010 var l÷g­ fram fyrirspurn Hei­ars B. Hannessonar f.h. h˙sfÚlagsins a­ Frostafoldi 28 dags. 15. aprÝl 2010 var­andi fj÷lgun bÝlastŠ­a vi­ fj÷lbřlish˙si­ a­ Frostafoldi 28. Einnig l÷g­ fram ums÷gn samg÷ngustjˇra framkvŠmda- og eignasvi­s dags. 2. j˙nÝ 2010. Erindinu var vÝsa­ til umsagnar hjß verkefnisstjˇra svŠ­isins og er n˙ lagt fram a­ nřju ßsamt ums÷gn skipulagsstjˇra, dags. 11. j˙nÝ 2010.
Ums÷gn skipulagsstjˇra sam■ykkt.

24.10 Gvendargeisli 76, (fsp) gir­ing og h˙s
┴ fundi skipulagsstjˇra 11. j˙nÝ 2010 var lagt fram brÚf frß afgrei­slufundi byggingarfulltr˙a frß 8. j˙nÝ 2010 ■ar sem spurt er hvort byggja megi skjˇlgir­ingu ß m÷rkum lˇ­ar og gangstÝgs upp a­ nr. 74 og hvort byggja megi verkfŠrah˙s ß lˇ­ nr. 76 vi­ Gvendargeisla. Erindinu var vÝsa­ til umsagnar hjß verkefnisstjˇra svŠ­isins.
VÝsa­ til umsagnar hjß FramkvŠmda- og eignasvi­i ReykjavÝkurborgar vegna lˇ­aafm÷rkunar og m÷gulegri gir­ingu vi­ gangstÝg.

25.10 Logafold 49, breyting ß deiliskipulagi
L÷g­ fram tillaga VA Arkitekta dags. 10. j˙nÝ 2010 a­ breytingu ß deiliskipulagi Foldahverfis, ßfanga 6 vegna lˇ­arinnar nr. 49 vi­ Logafold. ═ breytingunni felst a­ ˙tgrafinn kjallari er tekinn Ý notkun sem hluti Ýb˙­ar, samkvŠmt uppdrŠtti VA Arkitekta dags. 10. j˙nÝ 2010.
Fresta­.
LagfŠra ■arf uppdrŠtti.


26.10 H÷f­abakki 9, (fsp) endurbŠtur ß lˇ­
L÷g­ fram tillaga teiknistofu THG f.h. Reita dags. Ý j˙ni 2010 og mˇtt. Ý j˙nÝ 2010 m.a. a­ endurbˇtum ß lˇ­, merkingum og a­komu bÝla vi­ H÷f­abakka 9.
Ekki eru ger­ar skipulagslegar athugasemdir vi­ erindi­.
SŠkja ■arf um byggingarleyfi.


27.10 Hˇlmshei­i, FisfÚlag ReykjavÝkur, deiliskipulag athafnasvŠ­is FisfÚlagsins
Lagt fram brÚf Skipulagsstofnunar dags. 10. j˙ni 2010 ■ar sem ger­ar eru athugasemdir vi­ deiliskipulag og mßlsme­fer­ ß erindi.
VÝsa­ til me­fer­ar hjß umhverfisstjˇra skipulags- og byggingarsvi­s ReykjavÝkur.

28.10 Nauthˇlsvegur 6a, breyting ß deiliskipulagi NauthˇlsvÝkur
Lagt fram erindi Orkuveitu ReykjavÝkur dags. 11. j˙nÝ 2010 var­andi breytingu ß deiliskipulagi NauthˇlsvÝkur vegna lˇ­arinnar nr. 6a vi­ Nauthˇlsveg. ═ breytingunni felst nř sta­setning ß smßdreifist÷­ fyrir rafmagn.
Fresta­.