Ármúli 27, Borgartún 1a, Borgartún 33, Bćjarflöt 2, Grettisgata 38B, Kjalarvogur , Korpúlfsstađir, Kögursel 31, Landspítalalóđ, Laugavegur 20A, Lóuhólar 2-6, Norđur-Mjódd/Stekkjarbakki, Skildinganes 50, Stađahverfi, golfvöllur, Vesturlandsvegur, Miđborg, ţróunaráćtlun, Grafarholt, Bókhlöđustígur 8, Efstaland 26, Frakkastígur 10, Framnesvegur 40, Hljóđvist, Hjarđarhagi 45-47-49, Keilugrandi 1, Skipholt 66 og 68, Nóatún 4, Tómasarhagi 17, Norđlingabraut/Bugđa, Rangársel 15, Skógarás 12, Langholtsvegur 110-112, Kambsvegur 9, Útilistaverk, Vatnspóstar í Reykjavík, Skipulags- og umferđarnefnd, Geirsgata 1, Heiđmörk, Hverfisgata 98A, Marargata 2, Vesturgarđar 2, Völundarhús, leikskóli,

Skipulags- og umferđarnefnd

11. fundur 1999

Ár 1999, mánudaginn 26. apríl kl. 09:30, var haldinn 11. fundur skipulags- og umferđarnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Guđmundur Haraldsson, Júlíus V. Ingvarsson og Inga Jóna Ţórđardóttir. Ennfremur Áslaug Katrín Ađalsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. Fundarritari var Ágúst Jónsson
Ţetta gerđist:


Ármúli 27, viđbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um viđbyggingu ađ Ármúla 27.


Borgartún 1a, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um nýbyggingu ađ Borgartúni 1A.


Borgartún 33, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um breytingu á deiliskipulagi ađ Borgartúni 33.


Bćjarflöt 2, ađkoma, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um ađkomu og nýbyggingu ađ Bćjarflöt 2.


Grettisgata 38B, viđbygging, breytingar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um viđbyggingar og breytingar ađ Grettisgötu 38B.


Kjalarvogur , breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um breytt deiliskipulag í Kjalarvogi.


Korpúlfsstađir, landnotkunarbreyting/lóđarafmörkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um landnotkunarbreytingu og lóđarafmörkun ađ Korpúlfsstöđum.


Kögursel 31, kvistur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um byggingu kvists ađ Kögurseli 31.


Landspítalalóđ, barnaspítali Hringsins/breytingar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um breytingar á Landspítalalóđ vegna Barnaspítala Hringsins.


Laugavegur 20A, stćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um stćkkun ađ Laugavegi 20A.


Lóuhólar 2-6, lóđarstćkkun og landnotkunarbreyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um lóđarstćkkun og landnotkunarbreytingu ađ Lóuhólum 2-6.


Norđur-Mjódd/Stekkjarbakki, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarstjórnar um samţykkt borgarstjórnar 15.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um Norđur-Mjódd/Stekkjarbakka, breytt deiliskipulag.


Skildinganes 50, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um nýbyggingu ađ Skildinganesi 50.


Stađahverfi, golfvöllur, breytingar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.04.99 á umsögn skipulagsstjóra frá 12. s.m. um breytingar á Korpúlfsstađavelli.


Vesturlandsvegur, hringvegur frá Nesbraut ađ Víkurvegi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12. s.m. um breikkun Vesturlandsvegar, framkvćmdaleyfi.


Miđborg, ţróunaráćtlun,
Lögđ fram ađ nýju drög ađ greinargerđ um bílastćđamál tengd Kvosinni og byggingu tónlistarráđstefnuhúss og hótels í miđbćnum, dags. í apríl 1999. Ennfremur drög ađ stefnu í umferđarmálum og greinargerđ um Hlemm og umhverfi, dags. í okt. 1998.

Á fundinn komu Valdís Bjarnadóttir og Gunnar Ingi Ragnarsson og skýrđu hugmyndir um umferđarmál og um Hlemm og nágrenni, en Stefán Finnsson kynnti umferđarmál í Kvos.

Grafarholt, skipulag
Skipulagshöfundar kynntu tillögur ađ deiliskipulagi íbúđahverfis á vesturhluta Grafarholts, svćđi 1, 2 og 3 ásamt drögum ađ skipulagsskilmálum svćđanna, dags. apríl 1999. Einnig lagt fram bréf SVR, dags. 12.04.99, varđandi ćskilega stađsetningu biđstöđva SVR.


Bókhlöđustígur 8,
Lagt fram bréf Ragnhildar Kolka, dags. 11.12.98, varđandi styrk úr Húsverndarsjóđi til viđgerđar á húseigninni Bókhlöđustíg 8. Einnig lagt fram bréf Árbćjarsafns, dags. 19.04.99.
Samţykkt

Efstaland 26, anddyri
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 24.03.99, varđandi byggingu anddyris og breytingar á innra skipulagi verslunar á 1. hćđ hússins viđ Efstaland, samkv. uppdr. ARKO, dags. 15.03.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.04.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Efstalandi 20-24, Gautlandi 17-21 og Geitlandi 10-12 skv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997.

Frakkastígur 10, vinnustofa, viđbygging
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 27. janúar s.l., varđandi endurbyggingu vinnustofu á baklóđ og viđbyggingu viđ 1. hćđ á lóđinni nr. 10 viđ Frakkastíg, samkv. uppdr. Steinunnar Kristjánsdóttur arkitekts, dags. 30.11.98 ásamt bréfi Húsfriđunarnefndar, dags. 17.12.98 og bréfi Árbćjarsafns, dags. 04.01.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 07.01.99, ţar sem lögđ er til grenndarkynning. Máliđ var í kynningu frá 15. febr. til 16. mars 1999. Lagt fram athugasemdabréf formanns Húsfélagsins Frakkastíg 12a, dags. 14.03.99 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 21.04.99.
Samţykkt međ vísan til umsagnar Borgarskipulags.

Framnesvegur 40, bílgeymsla
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.01.99, varđandi byggingu bílgeymslu á lóđinni nr. 40 viđ Framnesveg, samkv. uppdr. Helga Hafliđasonar arkitekts, dags. í mars 1999. Einnig lagt fram samţykki íbúđaeigenda Holtsgötu 31, Framnesvegi 38 og 40, dags. 09.09.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ samkv. 7. mgr. 43. gr. skipulags- og byggingarrlaga fyrir hagsmunaađilum ađ Framnesvegi 36, 38 og 42 og Holtsgötu 31 og 33.

Hljóđvist, hávađamengun viđ fjölfarnar götur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 01.12.98, varđandi bréf Arnar Sigurđssonar, dags. 26.11.98 um hávađamengun viđ fjölfarnar götur. Einnig lögđ fram umsögn Borgarverkfrćđings, dags. 22.04.99, ásamt umsögn Steindórs Guđmundssonar, verkfrćđings hjá Rb, dags, 21,1,99, og umsögn yfirverkfrćđings gatnamálastjóra, dags. 14.1.1999.


Hjarđarhagi 45-47-49, stćkkun
Lagt fram bréf Gunnars Hjaltalín og Ţórarins Ragnarssonar f.h. húseigenda mótt. 25.02.99 varđandi stćkkun á húseigninni Hjarđarhagi 45-49 skv. uppdr. Arko dags. 20.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Nefndin er jákvćđ gagnvart erindinu ađ ţví er varđar ofanábyggingu og felur Borgarskipulagi ađ gera tillögu ađ breytingu á ađalskipulagi og jafnframt tillögu ađ deiliskipulagi, enda íţyngi breytingarnar ekki umhverfinu.

Keilugrandi 1, afnot af borgarlandi
Lagt fram bréf Halldórs Guđmundssonar arkitekts, f.h. Grýtu Hrađhreinsun, dags. 20.04.99, varđandi leyfi til tímabundinna afnota af borgarlandi, skv. uppdr. Benjamíns Magnússonar arkitekts, dags. 20.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 20.04.99.
Nefndin leggur til viđ borgarráđ ađ eigendum Keilugranda 1 verđi heimiluđ afnot af borgarlandi eins og um er sótt, enda verđi gengiđ vandlega frá mörkum skikans og ennfremur ţinglýst yfirlýsingu um afnotaheimildina.

Skipholt 66 og 68, nýbyggingar
Lagt fram bréf Sigurđar Pálma Ásbergssonar, dags. 12.04.99, varđandi byggingu íbúđahúsa á lóđunum nr. 66 og 68 viđ Skipholt, samkv. uppdr. sama, dags. 12.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Borgarskipulagi faliđ ađ kanna viđhorf nágranna til tillögunnar.

Nóatún 4, viđbygging
Ađ lokinni kynningu eru lögđ fram ađ nýju bréf Gunnars S. Óskarssonar ark. dags. 23.02.99 og 26.02.99 varđandi viđbyggingu viđ hús nr. 4 viđ Nóatún skv. uppdr. sama dags. 22.02.99, síđast br. 20.04.99. Einnig lagt fram bréf Gunnars S. Óskarssonar, dags. 16.04.99. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 03.03.99. Máliđ var í kynningu frá 17. mars til 15. apríl 1999. Lagt fram bréf Smith & Norland, dags. 13.04.99, ásamt athugasemdabréfum Lögfrćđistofu Jóhanns H. Níelssonar sf, f.h. íbúa viđ Samtún 42, dags. 06.04.99 og Svövu Kristjánsdóttur, dags. 13.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 20.04.99.
Nefndin samţykkir tillöguna međ vísan til umsagnar Borgarskipulags.

Tómasarhagi 17, Viđbygging
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 1.03.99 ásamt uppdr. Teiknistofu Manfređs Vilhjálmssonar ark. dags. 15.02.99. Sótt er um leyfi til ţess ađ hćkka ţakhćđ um inndregna ofanábyggingu á lóđinni nr. 17 viđ Tómasarhaga. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.03.99. Máliđ var í kynningu frá 18. mars til 16. apríl 1999. Lagt fram athugasemdabréf Helgu Briem, dags. 24.03.99 og Ólafs Tr. Mathíesen, arkitekts, dags. 20.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.04.99.
Nefndin samţykkir ađ kynna erindiđ frekar fyrir nágrönnum sbr. 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997 nú ađ Lynghaga 18-24 (jöfn númer).

Norđlingabraut/Bugđa, viđbygging
Lagt fram bréf Ţuríđar Fannberg (Rúrí), dags. 16.04.99, varđandi viđbyggingu viđ húsiđ viđ Norđlingabraut/ Bugđu. Einnig lagt fram bréf Sigríđar Sigţórsdóttur arkitekts, dags. 19.04.99, ásamt uppdr. dags. 12.04.99. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Nefndin samţykkir erindiđ enda verđi á viđbyggingunni kvöđ um niđurrif, borgarsjóđi ađ kostnađarlausu, hvenćr sem krafist verđur.

Rangársel 15, leikskóli, viđbygging
Lagt fram bréf byggingardeildar, dags. 20.04.99, varđandi leikskólann Seljakot, lóđarstćkkun og viđbyggingu, samkv. uppdr. byggingardeildar borgarverkfr., dags. 20.04.99. Einnig lagt fram bréf skólastjóra Ölduselsskóla, dags. 10.03.99, bréf Frćđslumiđstöđvar Reykjavíkur, dags. 17.03.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Samţykkt ađ auglýsa tillöguna sem breytingu á deiliskipulagi.

Skógarás 12, einbýlishús
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa, f.h. byggingarnefndar, dags. 16.04.99, varđandi byggingu einbýlishúss á lóđinni nr. 12 viđ Skógarás, samkv. uppdr. Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts, dags. í apríl 1999. Einnig lagt fram samţykki eigenda ađ Skógarási 10 og 14, dags. 20.04.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Skógarási 10 og 14.

Langholtsvegur 110-112, laufskáli
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 24.03.99, varđandi leyfi fyrir áđur gerđum laufskála ásamt breytingum í húsinu nr. 112 A á lóđinni 110-112 viđ Langholtsveg, samkv. uppdr. Gunnars Óskarssonar arkitekts, dags. 16.03.99. Einnig lagt fram samţykki eigenda rađhúsa nr. 110, 110a, 112 og 112b viđ Langholtsveg og umsögn Borgarskipulags, dags. 15.04.99.
Samţykkt međ vísan í umsögn Borgarskipulags.

Kambsvegur 9, valmaţak
Lagt fram bréf Gísla Gunnarssonar BFÍ, f.h. Auđar Harđardóttur, dags. 07.04.99, varđandi byggingu valmaţaks, ţaks yfir ađalinngang ásamt klćđningu húss ađ utan, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Kvarđa, dags. 20.06.97, br. 12.10.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.04.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Kambsvegi 7, 11, 14 og 16.

Útilistaverk, höggmyndasýning á strandlengju Reykjavíkur
Lagt fram bréf Myndhöggvarafélagsins, dags. 11.04.99, varđandi sýningarađstöđu viđ norđurströnd Reykjavíkur, nánar tiltekiđ milli hafnarsvćđanna tveggja, eftir Sćbraut og út á Laugarnesiđ. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.04.99.

Nefndin samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti og vísar málinu til borgarráđs.

Vatnspóstar í Reykjavík, stađsetning
Lagt fram bréf Vatnsveitu Reykjavíkur, dags. 11.03.99, varđandi stađsetningu vatnspósta (drykkjarfonta) í Reykjavík, samkv. uppdr. Vatnsveitu Reykjavíkur.
Samţykkt.
Nánari útfćrslu vatnspósta á Laugavegi og Ingólfstorgi skal kynna fyrir nefndinni.


Skipulags- og umferđarnefnd, undirnefnd um umferđaröryggismál
Lögđ fram fundargerđ 11. fundar umferđaröryggisnefndar frá 16.04.99.


Geirsgata 1, lóđarafmörkun
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 19.04.99, varđandi lóđarafmörkun á Geirsgötu 1, samkv. uppdr. Reykjavíkurhafnar, dags. í apríl 1998.
Samţykkt

Heiđmörk, Vatnsgeymir og lokastöđ
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 1.03.99 ásamt uppdr. Guđrúnar Stefánsdóttur ark. dags. í febrúar 1999. Sótt er um leyfi til ţess ađ byggja vatnsgeymi og lokastöđ á landi Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiđmörk. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 08.04.99 ásamt bókun heilbrigđis- og umhverfisnefndar frá 25.03.99.
Samţykkt

Hverfisgata 98A, rishćđ
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11.12.98 og 29.01.99, varđandi byggingu rishćđar međ kvistum og svölum ofan á tveggja hćđa hús á lóđinni nr. 98A viđ Hverfisgötu, samkv. uppdr. Jóns Guđmundssonar arkitekts, dags. 01.12.98. Samţykki međeigenda, dags. 17.01.99 fylgir erindinu. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 16.02.99. Máliđ var í kynningu frá 17.03. til 15.04.99. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt

Marargata 2, bílageymsla á lóđinni
Lagt fram ađ nýju ađ lokinni kynningu bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 1.03.99 ásamt uppdr. Sverris Norđfjörđ ark. dags. í mars ´99. Sótt er um leyfi til ţess ađ byggja tvöfalda bílgeymslu úr steinsteypu í norđvesturhorni á lóđinni nr. 2 viđ Marargötu. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.03.99. Máliđ var í kynningu frá 17.03.-15.04.99. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt

Vesturgarđar 2, br. lóđarmörk
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 19.04.99, varđandi lóđarafmörkun Vestugarđa 2 samkv. uppdr. Reykjavíkurhafnar, dags. í apríl 1998. Einnig lagt fram bréf Reykjavíkurhafnar, dags. 10.03.99.
Samţykkt

Völundarhús, leikskóli,
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 12.03.99, varđandi fćranlegan leikskóla á afmarkađri leikskólalóđ viđ Völundarhús, samkv. uppdr. byggingardeildar borgarverkfrćđings, dags. 16.02.99. Máliđ var í kynningu frá 17. mars til 15. apríl 1999. Engar athugsemdir bárust.
Samţykkt