Bakkastađir 55, Bćjarflöt 8, Eirhöfđi 11, Fossaleynir, Garđsstađir 64, Gautavík 28-30, Melgerđi 7, Óđinsgata 15, Vatnsstígur 11, Laugavegur 53B,

Skipulags- og umferđarnefnd

28. fundur 1998

Ár 1998, fimmtudaginn 17. desember kl. 12:40, var haldinn 28. fundur skipulags- og umferđarnefndar í Ráđhúsinu. Ţessir sátu fundinn: Guđrún Ágústsdóttir, Guđmundur Haraldsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Inga Jóna Ţórđardóttir og Júlíus V. Ingvarsson. Fundarritari var Ágúst Jónsson.
Ţetta gerđist:


Bakkastađir 55, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um breytingu ađ Bakkastöđum 55.


Bćjarflöt 8, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um breytingu ađ Bćjarflöt 8.


Eirhöfđi 11, stođveggur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um ađ reisa stođvegg ađ Eirhöfđa 11.


Fossaleynir, lóđarumsóknir, br. á lóđarmörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um lóđarumsókn og breytingu á lóđamörkum ađ Fossaleyni.


Garđsstađir 64, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um breytingu ađ Garđsstöđum 64.


Gautavík 28-30, br. á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um breytingu á skilmálum ađ Gautavík 28-30.


Melgerđi 7, viđbygging, bílskúr
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. umviđbygggingu og bílskúr ađ Melgerđi 7.


Óđinsgata 15, bílgeymsla
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um breytingu á útigeymslu í bílageymslu ađ Óđinsgötu 15.


Vatnsstígur 11, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um breytingu ađ Vatnsstíg 11.


Laugavegur 53B, nýbygging
Lagt fram ađ nýju bréf skrifst.stj. byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 27.11.98, varđandi byggingu verslunar-, ţjónustu- og íbúđarhúss á lóđinni nr. 53B viđ Laugaveg, samkv. uppdr. Arnar Sigurđssonar arkitekts, dags. 17.11.98. Einnig lagđir fram nýir uppdr. Arnar Sigurđssonar, dags. 01.12.98. Ennfremur lagt fram bréf Kolbrúnar Söndru Guđmundsdóttur, dags. 11.12.98.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkti samhljóđa eftirandi bókun:
#Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir ađ kynna framlagđa tillögu samkv. 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997 fyrir lóđarhöfum lóđa nr. 50, 51, 52, 53a, 54 og 55 viđ Laugaveg og nr. 70, 72 og 74 viđ Hverfisgötu.#