Austurstrćti 22B, Bakkastađir 35, Bakkastađir 51, Bústađavegur 69, Eirhöfđi 11, Funahöfđi 11, Hađaland 26, Fossvogsskóli, Hverfisgata 113-115, Keilugrandi 1, Kjalarvogur 19, Laugavegur 114, Laugavegur 71, Marargata 2, Snorrabraut 54, Sóltún 32-34, Tjarnargata 4, Ţróttarsvćđi, Miđborg, ţróunaráćtlun, Reitur Menntaskólans í Reykjavík, Höfuđborgarsvćđiđ, svćđisskipulag, Borgartún 21, Breiđavík 8-10, Laugavegur 145A, Kjalarnes, Vallá, Laugarnes, Laugavegur, Lágmúli 4, Lóuhólar 2-6, Sogavegur, Vonarland, Vatnsmýrarvegur 7 og 9, Skipulags- og umferđarnefnd, Fannafold 125-125A, Knarrarvogur 4, Nauthólsvík/Öskjuhlíđ, Skálholtsstígur 7, Spöngin, Tunguháls, Stórhöfđi 21-31, Seattle, skipulag,

Skipulags- og umferđarnefnd

24. fundur 1998

Ár 1998, mánudaginn 9. nóvember kl. 09:00, var haldinn 24. fundur skipulags- og umferđarnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Inga Jóna Ţórđardóttir, Guđmundur Haraldsson og Júlíus V. Ingvarsson. Fundarritari var .
Ţetta gerđist:


Austurstrćti 22B, Nýja bíó
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 20.10.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 13. s.m. um skilmála og skipulag lóđar nr. 22 viđ Austurstrćti.
Borgarráđ samţykkti erindiđ ásamt eftirfarandi breytingartillögu:
Svofelld viđbót komi viđ 2. málsliđ. Ekki verđur leyfđur skemmtistađur í húsnćđinu.


Bakkastađir 35, fćrsla á byggingarreit
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um fćrslu á byggingarreit ađ Bakkastöđum 35.


Bakkastađir 51, breyting
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytingu ađ Bakkastöđum 51.


Bústađavegur 69, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 20.10.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 12.10.98 um breytingar vegna Bústađavegar 69.


Eirhöfđi 11, viđbygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um viđbyggingu ađ Eirhöfđa 11.


Funahöfđi 11, breyting, viđbygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytingu og viđbyggingu ađ Funahöfđa 11.


Hađaland 26, Fossvogsskóli, viđbygging, lóđarafmörkun
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um viđbyggingu og lóđarafmörkun ađ Hađalandi 26, Fossvogsskóla.


Hverfisgata 113-115, breytingar
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytingu og skábraut ađ Hverfisgötu 113-115.


Keilugrandi 1, úrskurđur/landnotkunarbreyting
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10.98 á bréfi Borgarskipulags frá 26. s.m. um breytingu á Ađalskipulagi hvađ varđar landnotkun ađ Keilugranda 1 og auglýsingu í ţví sambandi.


Kjalarvogur 19, stćkkun á bygg.reit, geymslubygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um stćkkun og byggingu ađ Kjalarvogi 19.


Laugavegur 114, viđbygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytingu og viđbyggingu ađ Laugavegi 114.


Laugavegur 71, glerskáli
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um glerskála ađ Laugavegi 71.


8">Marargata 2, breytt landnotkun
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytta landnotkun ađ Marargötu 2.


Snorrabraut 54, breytingar
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytingar ađ Snorrabraut 54.


Sóltún 32-34, nýbygging, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um nýbyggingu ađ Sóltúni 32 -34.


Tjarnargata 4, kvistur, íbúđir
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um byggingu kvists ađ Tjarnargötu 4.


Ţróttarsvćđi, lóđarmörk
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.10. á bókun skipulags- og umferđarnefndar 26.10. um breytt lóđarmörk á Ţróttarsvćđi.


Miđborg, ţróunaráćtlun,
Lögđ fram tillaga ađ landnotkunarkorti fyrir miđborg Reykjavíkur, dags. 4.11.98. Ennfremur lögđ fram drög ađ stefnumörkun fyrir landnotkunarsvćđi miđborgarsvćđisins, dags. 9.11.98.
Ađ gerđri orđalagsbreytingu í stefnumörkunarskjalinu samţykkir skipulags- og umferđarnefnd ađ kynna tillögu ađ landnotkunarkorti, dags. 4.11.98, ásamt drögum ađ stefnumörkun, dags. 9.11.98, fyrir almenningi.

Reitur Menntaskólans í Reykjavík, deiliskipulag
Lögđ fram til kynningar tillaga Teiknistofunnar Óđinstorgi ađ deiliskipulagi reits Menntaskólans í Reykjavík, dags. mars 1998.
Helgi Hjálmarsson, arkitekt, kom á fundinn og kynnti tillöguna.

Höfuđborgarsvćđiđ, svćđisskipulag,
Borgarverkfrćđingur skýrđi frá vinnu viđ svćđisskipulag fyrir höfuđborgarsvćđiđ.

Borgartún 21, nýbygging, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf Teiknistofunnar Ármúla 6, dags. 07.08.98, br. 17.08.98, varđandi byggingu ráđstefnu- og skrifstofuhúss á lóđinni nr. 21 viđ Borgartún, samkv. uppdr. sama, dags. 10.08.98. Einnig lögđ fram samantekt Borgarskipulags dags. 17.08.98. Ennfremur lagt fram athugasemdabréf Ormars Ţórs Guđmundssonar f.h. húseigenda ađ Borgartúni 17, dags. 22.10.98, ásamt nýjum teikningum Teiknist. Ármúla 6, dags. 05.11.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 05.11.98. Máliđ var í auglýsingu frá 11. sept. til 16. okt. og athugasemdafrestur var til 30. okt. 1998.
Frestađ

Breiđavík 8-10, fjölbýlishús
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf Árna Friđrikssonar arkitekts, dags. 30.07.98, varđandi byggingu ţriggja hćđa fjölbýlishúss á lóđinni nr. 8-10 viđ Breiđuvík, samkv. uppdr. Arkitekta Skógarhlíđ sf, dags. 28.07.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 06.08.98. Máliđ var í auglýsingu frá 23. sept. til 23. okt., athugasemdafrestur var til 6. nóv. 1998. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt

Laugavegur 145A, stćkkun, lóđabreyting
Lagt fram bréf Teiknistofunnar Ármúla 6, dags. 03.11.98, varđandi stćkkun á tćkjahúsi á lóđinni nr. 145A viđ Laugaveg, samkv. uppdr. sama, dags. 03.11.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 04.11.98.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Skúlagötu 64 og 66 og Lagavegi 143, 145 og 147a.

Kjalarnes, Vallá, br. ađalskipulag, deiliskipulag?
Lagt fram ađ nýju bréf A & P Lögmanna, dags. 20.07.98, varđandi athugasemdir vegna tillögu um breytingar á ađalskipulagi Kjalarness og ađ deiliskipulagi í landi Vallár á Kjalarnes og bréf Hjördísar Jónsdóttur f.h. Mörtu Magnúsdóttur, dags. 30.07.98 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 13.08.98. Einnig lagt fram bréf Jóhannesar R. Jóhannssonar hdl. dags. 24.09.98 ásamt umsögn borgarlögmanns, dags. 04.11.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 05.11.98.
Frestađ

Laugarnes, vinnuhópur, deiliskipulag
Lagđar fram ađ nýju fundargerđir og samantekt vinnuhóps um deiliskipulag Laugarnestanga 10.02.-14.05.1998, dags. 08.10.98.
Björn Axelsson Borgarskipulagi kynnti drög ađ deiliskipulagi svćđisins og Anna Lísa Guđmundsdóttir Árbćjarsafni fjallađi um hiđ friđlýsta svćđi.

Laugavegur, jólalýsing, blómaskreytingar
Lögđ fram umsókn Miđborgarsamtakanna, dags. 28.10.98, um ađ setja upp útbúnađ á ljósastaura viđ Laugaveg fyrir jólalýsingu og blómaskreytingar. Einnig lagđur fram uppdr. Arnar Sigurđssonar, arkitekts, dags. 14.10.98. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 9.11.98.
Nefndin fellst ekki á framlagđa tillögu, en felur gatnamálastjóra ađ vinna áfram ađ málinu í samráđi viđ Borgarskipulag.

Lágmúli 4, stćkkun
Lagt fram bréf Guđna Pálssonar arkitekts, f.h. eigenda Lágmúla 4, dags. 27.10.98, varđandi stćkkun á 3. hćđ hússins ađ Lágmúla 4, samkv. uppdr. Arkitekta, Vesturgötu 2, dags. 26.10.98 og 27.10.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 02.11.98.
Samţykkt ađ kynna tillöguna samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaađilum ađ Lágmúla 5 - 9.

Lóuhólar 2-6, lóđarstćkkun
Lagt fram ađ nýju bréf Jóns P. Guđmundssonar f.h. Sparkaups ehf og Hermanns Jónssonar f.h. Íslandsbanka, dags. 15.10.98, varđandi viđbótarlóđ viđ Lóuhóla 2-6, samkv. uppdr. Arkitektastofunnar Austurvöllur, dags. 22.10.87, síđast breytt 14.10.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 23.10.98 og umsögn Ţórhalls A. Guđlaugssonar f.h. SVR, dags. 05.11.98.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Kríuhólum 6.

Sogavegur, Vonarland, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfrćđings, dags. 20.10.98, varđandi breytingar á skipulagi viđ Sogaveg. Einnig lagt fram samkomulag um uppgjör erfđafestunnar Sogamýrarbletti VI. dags. 12.10.98 ásamt uppdr. Borgarskipulags, dags. í nóv. 1998.
Samţykkt ađ kynna erindiđ samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaađilum ađ Sogavegi 71 og 72 - 106 sléttar tölur.

Vatnsmýrarvegur 7 og 9, br. á skipulagsskilmálum, nýbyggingar
Lagt fram bréf Einars V. Tryggvasonar arkitekts, mótt. 05.11.98, varđandi breytingu á skipulagsskilmálum lóđarinnar og nýbyggingu ađ Vatnsmýrarvegi 7, samkv. uppdr. sama, dags. í ágúst, síđast br. 06.11.98. Einnig lagt fram bréf Einars Eiríkssonar, dags. 02.11.98 ásamt uppdr. Teiknistofunnar Smiđjuvegi 11E, dags. 09.08.97, síđast br. 04.11.98 ađ nýbyggingu ađ Vatnsmýrarvegi 9. Ennfremur lagđar fram umsagnir Borgarskipulags, dags. 6.11.98 ásamt bréfi umferđardeildar, dags. 06.11.98.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir međ 4 samhljóđa atkvćđum ađ kynna erindiđ samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaađilum ađ Hringbraut 8, 10 og 35 og Smáragötu 13, 14 og 16 og Laufásvegi 72 og 74.
(Inga Jóna Ţórđardóttir sat hjá.)


Skipulags- og umferđarnefnd, undirnefnd um umferđaröryggismál
Lögđ fram fundargerđ nefndar um umferđaröryggismál frá fundi ţ. 04.11.98.
Skipulags- og umferđarnefnd stađfestir afgreiđslu umferđaröryggisnefndar í eftirtöldum málum í fundargerđinni.

1. Brúnavegur-Austurbrún, umferđaröryggi (skj.nr. 7034 - Brúnavegur, umferđarhrađi)
Lagt fram bréf Guđmundar Hallvarđssonar f.h. stjórnar Sjómannadagsráđs, dags. 03.03.97, varđandi umferđarhrađa á Brúnavegi. Einnig lögđ fram tillaga umferđardeildar, bréf dags. 4.11.98 og uppdráttur dags. 2.11.1998.
Samţykkt

4. Gullinbrú, Hallsvegur bann viđ u-beygju (skj.nr. 9712)
Lagt fram bréf umferđardeildar dags. 28.10.98 ásamt ódagsettum uppdrćtti, ţar sem lagt er til ađ ţví verđi beint til lögreglustjóra, ađ u-beygja verđi bönnuđ á Gullinbrú viđ Hallsveg.
Samţykkt.

5. Laugavegur 114, bílastćđi (skj.nr. 6229)
Lagt fram bréf Svavars Ţorvarđssonar f.h. Fasteigna ríkissjóđs dags. 21.09.98 varđandi bílastćđi Tryggingarstofnunar viđ Laugaveg 114.
Samţykkt en bent er á ađ umsćkjandi ţarf ađ semja viđ lóđafélagiđ Laugaveg 116-118 áđur en hćgt er ađ merkja stćđiđ.

6. Frakkastígur, umferđ (skj.nr. 6207)
Lagt fram bréf Tónmenntaskóla Reykjavíkur, dags. 29.10.97, varđandi úrbćtur gangandi vegfarenda yfir Frakkastíginn. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags dags. 30.10.1998.
Samţykkt.


Fannafold 125-125A, sólskáli, verönd
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 29.10.98, varđandi samţykki fyrir áđur gerđum sólskála og verönd viđ húsiđ nr. 125A viđ Fannafold, samkv. uppdr. Hauks Viktorssonar arkitekts, dags. í okt. 1998. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 06.11.98.
Samţykkt

Knarrarvogur 4, breyting á lóđamörkum
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 4. nóvember 1998, ađ nýjum lóđamörkum fyrir Knarrarvog 4. Einnig lögđ fram samţykkt lóđarhafa fyrir breytingunum.
Samţykkt

Nauthólsvík/Öskjuhlíđ, veitingasala, lóđarafmörkun
Lagđir fram uppdr. Borgarskipulags, dags. 05.11.98, ađ afmörkun lóđar fyrir veitingaskála. Einnig lagt fram bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa, dags. 20.10.98 um yfirlýsingu um kvöđ.
Samţykkt

Skálholtsstígur 7, breytingar
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 04.11.98, varđandi breytingar á húsinu nr. 7 viđ Skálholtsstíg, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Ţrúđvangur, dags. 20.10.98. Einnig lagt fram umsögn Húsfriđunarnefndar ríkisins, dags. 23.10.98, umsögn Árbćjarsafns, dags. 23.10.98 og bréf međeigenda, dags. 20.10.98. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 05.10.98.
Samţykkt

Spöngin, breyting á byggingarreit
Lagt fram bréf Hrafnkels Thorlacius arkitekts, dags. 27.10.98, varđandi framkvćmdaáform Ţyrpingar og breytingar á byggingarreit, samkv. uppdr. sama, dags. 25. október 1998. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 04.11.98.
Samţykkt ađ kynna erindiđ samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaađilum ađ Vćttaborgum 6.


Tunguháls, lóđarafmörkun
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs dags. 29.09.98 varđandi umsókn Garđars Ţorbjörnssonar um lóđ viđ Tunguháls og Lyngháls, ásamt bréfi skrifst.stj. borgarverkfrćđings dags. 25.09.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, ásamt tillögu, dags. 04.11.98 ađ lóđarafmörkun.
Samţykkt

>Stórhöfđi 21-31, breyting á deiliskipulagi, lóđabreyting
Lögđ fram tillaga ađ breyttum mörkum lóđanna nr. 21 - 31 viđ Stórhöfđa og samsvarandi tilfćrslu bílastćđa og bygginga fjćr götu, sbr. uppdr. Arkís, dags. 9.11.98. Einnig lögđ fram samantekt Borgarskipulags, dags. 9.11.98.
Samţykkt

Seattle, skipulag,
Svćđisskipulag Norđur-Ameríka - Norđurlönd. Bjarni Reynarsson kynnti.